Blöskrar verðlagið á Íslandi: „Nú skil ég túristana sem tjalda fyrir utan tjaldsvæðin“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 10:59 Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, Sherlyn Doloriel. Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira