HSÍ selur dagpassa á leiki Íslands á EM á þúsund sænskar: Í boði til 1. september Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 14:15 Íslenska landsliðið mætir Dönum, Rússum og Ungverjum í Malmö í janúar. Þar reynir á Guðmund Guðmundsson og strákana okkar. EPA/FRIEDEMANN VOGEL Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar á Evrópumótinu í byrjun næsta árs en EM 2020 fer fram í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar næstkomandi. Handknattleikssambands Íslands segir frá því á miðlum sínum í dag að sambandið hafi nú tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Malmö frá 11. til 15. janúar. Leikirnir fara fram í Malmö Arena sem opnaði árið 2008 og tekur þrettán þúsund manns í sæti. Það er stutt að fara til Malmö frá flugvellinum við Kaupmannahöfn. Í næstu viku mun Icelandair hefja sölu á pakkaferðum á mótið. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru Cat 1 miðar og verðið er 1100 sænskar krónur. Ellefu hundruð sænskar krónur eru samkvæmt gengi dagsins í dag rúmlega fjórtán þúsund íslenskar krónur. Tveir leikir fara fram hvern dag og verður því um mikla handboltaveislu að ræða og gilda miðarnir á báða leiki dagsins í riðlakeppninni. Miðapantanir fara fram í gegnum netfangið midar@hsi.is og í frétt á miðlum sínum biður HSÍ áhugasama um að senda þangað inn nafn, kennitölu, síma og netfang ásamt fjölda miða á hvern leik Íslands. Hægt er að senda inn pantanir á miðum til 1. september. Allar nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu HSÍ.Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: 11.janúar: Danmörk – Ísland (Hinn leikurinn: Ungverjaland-Rússland) 13.janúar: Ísland – Rússland (Hinn leikurinn: Danmörk-Ungverjaland) 15.janúar: Ísland – Ungverjaland (Hinn leikurinn: Rússland-Danmörk) View this post on InstagramMiðasala á EM 2020 Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2020 sem fram fer í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar nk. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Malmö frá 11. – 15. janúar. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru Cat 1 miðar og verðið er 1100 sænskar krónur. Tveir leikir fara fram hvern dag og verður því um mikla handboltaveislu að ræða og gilda miðarnir á báða leiki dagsins í riðlakeppninni. Miðapantanir fara fram í gegnum netfangið midar@hsi.is og eru áhugasamir beðnir um að senda inn nafn, kennitölu, síma og netfang ásamt fjölda miða á hvern leik Íslands. Hægt er að senda inn pantanir á miðum til 1. September nk. Allar nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu HSÍ. Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: - 11.jan Danmörk – Ísland - 13.jan Ísland – Rússland - 15.jan Ísland – Ungverjaland A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Aug 8, 2019 at 6:41am PDT EM 2020 í handbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar á Evrópumótinu í byrjun næsta árs en EM 2020 fer fram í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar næstkomandi. Handknattleikssambands Íslands segir frá því á miðlum sínum í dag að sambandið hafi nú tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Malmö frá 11. til 15. janúar. Leikirnir fara fram í Malmö Arena sem opnaði árið 2008 og tekur þrettán þúsund manns í sæti. Það er stutt að fara til Malmö frá flugvellinum við Kaupmannahöfn. Í næstu viku mun Icelandair hefja sölu á pakkaferðum á mótið. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru Cat 1 miðar og verðið er 1100 sænskar krónur. Ellefu hundruð sænskar krónur eru samkvæmt gengi dagsins í dag rúmlega fjórtán þúsund íslenskar krónur. Tveir leikir fara fram hvern dag og verður því um mikla handboltaveislu að ræða og gilda miðarnir á báða leiki dagsins í riðlakeppninni. Miðapantanir fara fram í gegnum netfangið midar@hsi.is og í frétt á miðlum sínum biður HSÍ áhugasama um að senda þangað inn nafn, kennitölu, síma og netfang ásamt fjölda miða á hvern leik Íslands. Hægt er að senda inn pantanir á miðum til 1. september. Allar nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu HSÍ.Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: 11.janúar: Danmörk – Ísland (Hinn leikurinn: Ungverjaland-Rússland) 13.janúar: Ísland – Rússland (Hinn leikurinn: Danmörk-Ungverjaland) 15.janúar: Ísland – Ungverjaland (Hinn leikurinn: Rússland-Danmörk) View this post on InstagramMiðasala á EM 2020 Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2020 sem fram fer í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar nk. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Malmö frá 11. – 15. janúar. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru Cat 1 miðar og verðið er 1100 sænskar krónur. Tveir leikir fara fram hvern dag og verður því um mikla handboltaveislu að ræða og gilda miðarnir á báða leiki dagsins í riðlakeppninni. Miðapantanir fara fram í gegnum netfangið midar@hsi.is og eru áhugasamir beðnir um að senda inn nafn, kennitölu, síma og netfang ásamt fjölda miða á hvern leik Íslands. Hægt er að senda inn pantanir á miðum til 1. September nk. Allar nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu HSÍ. Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: - 11.jan Danmörk – Ísland - 13.jan Ísland – Rússland - 15.jan Ísland – Ungverjaland A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Aug 8, 2019 at 6:41am PDT
EM 2020 í handbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira