Sjáðu stiklu fyrir nýja seríu Mindhunter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 13:05 Charles Manson, leikinn af Damon Herriman, í nýrri þáttaröð Mindhunter. Netflix Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00
Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39
Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp