Kona á sjötugsaldri fyrst til þess að nýta sér nýsamþykkt lög um líknardráp Sylvía Hall skrifar 5. ágúst 2019 10:21 Löggjöfin tók gildi í Victoriuríki í júní. Tvö ríki til viðbótar, Vestur-Ástralía og Queensland, íhuga nú samskonar löggjöf. Vísir/Getty Hin 61 árs gamla Kerry Robertson lést á hjúkrunarheimili í Victoriuríki í Ástralíu í júlí. Varð hún þar með sú fyrsta til þess að nýta sér nýlega samþykkt, en jafnframt umdeild, lög um líknardráp sem eru einungis í gildi í ríkinu. BBC greinir frá. Robertson hafði glímt við brjóstakrabbamein í níu ár en á síðustu árum hafði það dreift sér í bein, lungu, heila og lifur. Í mars var svo ákveðið hætta geisla- og lyfjameðferð eftir að sársaukinn var „óbærilegur“ að sögn fjölskyldu hennar. Hún sótti því um leyfi til líknardauða og var beiðni hennar samþykkt eftir 26 daga samþykktarferli. Fjölskylda Robertson segir hana hafa verið staðráðna í að vilja deyja. Með þessum hætti hafi hún fengið að deyja með reisn en hún dó umvafin ættingjum og vinum á meðan þau hlustuðu á David Bowie. Löggjöfin tók gildi í júní og geta þeir sjúklingar sem uppfylla ákveðin skilyrði fengið aðgang að þeim lyfjum sem til þarf. Tvö ríki til viðbótar, Vestur-Ástralía og Queensland, íhuga nú samskonar löggjöf. Lögin eru hugsuð fyrir fólk sem glímir við mikinn sársauka en auk þess þurfa sjúklingar að sækja þrisvar um leyfi til sérmenntaðra lækna. Þá þurfa sjúklingar að vera í það minnsta átján ára gamlir og lífslíkur þeirra skemmri en sex mánuðir. Ástralía Líknardráp Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Hin 61 árs gamla Kerry Robertson lést á hjúkrunarheimili í Victoriuríki í Ástralíu í júlí. Varð hún þar með sú fyrsta til þess að nýta sér nýlega samþykkt, en jafnframt umdeild, lög um líknardráp sem eru einungis í gildi í ríkinu. BBC greinir frá. Robertson hafði glímt við brjóstakrabbamein í níu ár en á síðustu árum hafði það dreift sér í bein, lungu, heila og lifur. Í mars var svo ákveðið hætta geisla- og lyfjameðferð eftir að sársaukinn var „óbærilegur“ að sögn fjölskyldu hennar. Hún sótti því um leyfi til líknardauða og var beiðni hennar samþykkt eftir 26 daga samþykktarferli. Fjölskylda Robertson segir hana hafa verið staðráðna í að vilja deyja. Með þessum hætti hafi hún fengið að deyja með reisn en hún dó umvafin ættingjum og vinum á meðan þau hlustuðu á David Bowie. Löggjöfin tók gildi í júní og geta þeir sjúklingar sem uppfylla ákveðin skilyrði fengið aðgang að þeim lyfjum sem til þarf. Tvö ríki til viðbótar, Vestur-Ástralía og Queensland, íhuga nú samskonar löggjöf. Lögin eru hugsuð fyrir fólk sem glímir við mikinn sársauka en auk þess þurfa sjúklingar að sækja þrisvar um leyfi til sérmenntaðra lækna. Þá þurfa sjúklingar að vera í það minnsta átján ára gamlir og lífslíkur þeirra skemmri en sex mánuðir.
Ástralía Líknardráp Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira