172 ferðum um Heathrow aflýst Gígja Hilmarsdóttir skrifar 3. ágúst 2019 11:11 Flugferðum Icelandair og British Airwaves sem fljúga um Heathrow og Keflavíkurflugvöll á dögum verkfallsins eru á áætlun. Vísir/Getty Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll í Lundúnum á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Leiðtogar stéttarfélagsins Union funduðu með stjórnendum flugvallarins í gær og halda viðræðurnar áfram í dag en samningur um fyrirhugaða launahækkun var felldur. Talsmaður Heathrow segir, í samtali við Guardian, flugvöllinn hafa virkað viðbragðsáætlanir um óvissuástand á vellinum svo völlurinn geti verið opinn. „Við gerum ráð fyrir því að raðirnar verði nokkuð lengri en vanalega og ráðleggjum farþegum að fylgjast með á vefsíðu vallarins fyrir nánari upplýsingar,“ segir talsmaðurinn. Hann segir starfsmenn vinna nú að því með aðstoð flugfélaganna að koma farþegum um borð hjá öðrum flugfélögum hafi ferðum þeirra verið aflýst. Engum flugum til og frá Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna verkfallanna. Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll í Lundúnum á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Leiðtogar stéttarfélagsins Union funduðu með stjórnendum flugvallarins í gær og halda viðræðurnar áfram í dag en samningur um fyrirhugaða launahækkun var felldur. Talsmaður Heathrow segir, í samtali við Guardian, flugvöllinn hafa virkað viðbragðsáætlanir um óvissuástand á vellinum svo völlurinn geti verið opinn. „Við gerum ráð fyrir því að raðirnar verði nokkuð lengri en vanalega og ráðleggjum farþegum að fylgjast með á vefsíðu vallarins fyrir nánari upplýsingar,“ segir talsmaðurinn. Hann segir starfsmenn vinna nú að því með aðstoð flugfélaganna að koma farþegum um borð hjá öðrum flugfélögum hafi ferðum þeirra verið aflýst. Engum flugum til og frá Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna verkfallanna.
Bretland England Fréttir af flugi Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira