Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 08:15 Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á G20 ráðstefnunni í Japan í síðasta mánuði. getty/Kremlin Press Office Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins greinir frá þessu á vef sínum. INF-samningurinn takmarkaði vopnaeigu ríkja og bannaði eldflaugar staðsettar á landi sem drægju 500 til 5.500 kílómetra. Bandaríkin kenna Rússlandi um endalok samningsins en yfirvöld Bandaríkjanna og NATO sökuðu Rússland um að hafa brotið gegn skilmálum samningsins ítrekað undanfarin ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna tilkynnti í febrúar að Bandaríkin myndu draga sig úr samningnum ef Rússland myndi ekki uppfylla skilyrðin og gaf þeim frest til 2. ágúst. Aðeins er einn afvopnunarsamningur í gildi á milli ríkjanna sem ber heitið nýi START. Hann var undirritaður árið 2018 og mun gilda til ársins 2021 ef hann verður ekki endurnýjaður. Sá samningur takmarkar fjölda langdrægra kjarnavopna og skotbúnaðar en Rússland og Bandaríkin eru tvö stærstu kjarnorkuveldi heims. Margir eru uggandi yfir samningslokunum, þar á meðal Antonio Guterres, aðalframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði að lok samningsins væru „ómissandi hemill á kjarnorkustríði“ að hverfa. Bandaríkin Rússland Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins greinir frá þessu á vef sínum. INF-samningurinn takmarkaði vopnaeigu ríkja og bannaði eldflaugar staðsettar á landi sem drægju 500 til 5.500 kílómetra. Bandaríkin kenna Rússlandi um endalok samningsins en yfirvöld Bandaríkjanna og NATO sökuðu Rússland um að hafa brotið gegn skilmálum samningsins ítrekað undanfarin ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna tilkynnti í febrúar að Bandaríkin myndu draga sig úr samningnum ef Rússland myndi ekki uppfylla skilyrðin og gaf þeim frest til 2. ágúst. Aðeins er einn afvopnunarsamningur í gildi á milli ríkjanna sem ber heitið nýi START. Hann var undirritaður árið 2018 og mun gilda til ársins 2021 ef hann verður ekki endurnýjaður. Sá samningur takmarkar fjölda langdrægra kjarnavopna og skotbúnaðar en Rússland og Bandaríkin eru tvö stærstu kjarnorkuveldi heims. Margir eru uggandi yfir samningslokunum, þar á meðal Antonio Guterres, aðalframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði að lok samningsins væru „ómissandi hemill á kjarnorkustríði“ að hverfa.
Bandaríkin Rússland Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira