Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu á vefnum okkar en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana.
Í dag er setningarhátíð heimsleikanna sem og fyrstu greinarnar. Hraustasta CrossFit fólk heims fyrir árið 2019 verður síðan krýnt á sunnudaginn kemur.
Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna sem er einnig aðgengileg á Stöð 2 Sport 3.
Það er einnig hægt að fylgjast með beinni textalýsingu með því að smella hér.
Sport