Ísland 6 - Bandaríkin 0 á heimsleikunum í CrossFit 2015-2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2019 12:45 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur komist þrisvar sinnum á verðlaunapallinn á síðustu fjórum árum þar af vann hún leikana 2015 og 2016. Mynd/Instagram/katrintanja Íslensku konurnar hafa pakkað þeim bandarísku saman á síðustu CrossFit leikum þrátt fyrir að þær síðarnefndu hafi verið á heimavelli. Íslensku CrossFit stelpurnar hafa komist sex sinnum á verðlaunapall á síðustu fjórum heimsleikum í CrossFit en keppni hefst í dag á 2019 leikunum í Madison. Engin þjóð hefur átt svo marga verðlaunahafa í kvennaflokki á heimsleikunum frá og með 2015 þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst hraustasta kona heims. Það er fróðlegt að bera saman árangur íslensku stelpnanna við árangur bandarísku CrossFit stelpnanna. Bandaríkin hafa nefnilega ekki átt konu í verðlaunasæti á heimsleikunum síðan 2014 þegar Julie Foucher varð í 3. sætinu á eftir Camille Leblanc-Bazinet og Anníe Mist Þórisdóttur fyrir fimm árum. Vonandi tekst íslensku stelpunum að halda þessu góða gengi áfram á leikunum sem hefjast seinna í dag.Flest verðlaunasæti þjóða í kvennakeppni heimsleikana 2015-2018: 6 - Ísland (Katrín Tanja Davíðsdóttir 3, Sara Sigmundsdóttir 2, Anníe Mist Þórisdóttir 1) 5 - Ástralía (Tia-Clair Toomey 4, Kara Webb 1) 1 - Ungverjaland (Laura Horváth 1) 0 - Bandaríkin (engin)Efstu þrjár konur á síðustu heimsleikum í CrossFit:2018 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Laura Horváth, Ungverjalandi 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi2017 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Kara Webb, Ástralíu 3. Anníe Mist Þórisdóttir, Íslandi2016 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi2015 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi CrossFit Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Sjá meira
Íslensku konurnar hafa pakkað þeim bandarísku saman á síðustu CrossFit leikum þrátt fyrir að þær síðarnefndu hafi verið á heimavelli. Íslensku CrossFit stelpurnar hafa komist sex sinnum á verðlaunapall á síðustu fjórum heimsleikum í CrossFit en keppni hefst í dag á 2019 leikunum í Madison. Engin þjóð hefur átt svo marga verðlaunahafa í kvennaflokki á heimsleikunum frá og með 2015 þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst hraustasta kona heims. Það er fróðlegt að bera saman árangur íslensku stelpnanna við árangur bandarísku CrossFit stelpnanna. Bandaríkin hafa nefnilega ekki átt konu í verðlaunasæti á heimsleikunum síðan 2014 þegar Julie Foucher varð í 3. sætinu á eftir Camille Leblanc-Bazinet og Anníe Mist Þórisdóttur fyrir fimm árum. Vonandi tekst íslensku stelpunum að halda þessu góða gengi áfram á leikunum sem hefjast seinna í dag.Flest verðlaunasæti þjóða í kvennakeppni heimsleikana 2015-2018: 6 - Ísland (Katrín Tanja Davíðsdóttir 3, Sara Sigmundsdóttir 2, Anníe Mist Þórisdóttir 1) 5 - Ástralía (Tia-Clair Toomey 4, Kara Webb 1) 1 - Ungverjaland (Laura Horváth 1) 0 - Bandaríkin (engin)Efstu þrjár konur á síðustu heimsleikum í CrossFit:2018 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Laura Horváth, Ungverjalandi 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi2017 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Kara Webb, Ástralíu 3. Anníe Mist Þórisdóttir, Íslandi2016 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi2015 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi
CrossFit Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Sjá meira