Brynjólfur Darri: Finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 19. ágúst 2019 22:39 Brynjólfur Darri fagnar eftir að hafa komið Breiðabliki í 3-2 gegn Val. vísir/bára Brynjólfur Darri Willumsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan leik þegar Blikar gerðu 3-3 jafntefli við Valsmenn. Hann skoraði tvö mörk í leiknum. Brynjólfur hefur ekki spilað mikið í sumar en kom inn í byrjunarlið Blika í dag í stað Thomas Mikkelsen sem tók út leikbann. „Við byrjuðum frekar illa og fengum á okkur tvö klaufaleg mörk. Við töluðum okkur svo saman og rifum okkur í gang,“ sagði Brynjólfur í samtali við Vísi eftir leik. „Við fórum þá uppá allt annað level, það er ekki hægt að byrja svona með því að fá á sig tvö mörk, það er lélegt“ Brynjólfur var ekki sáttur með það hvernig Blikar byrjuðu leikinn en segir að það hafi verið allt annað að sjá liðið eftir að þeir töluðu saman og rifu sig í gang en var svekktur með að þeir hafi fengið á sig þetta jöfnunarmark eftir að hafa haft öll tök á leiknum „Við fórum svo vel gíraðir inní hálfleikinn, byrjuðum svo ágætlega en um leið og við komumst yfir þá fannst mér við vera alveg með þetta þar til við fengum þetta klaufa mark á okkur, þetta á ekki að gerast“ Brynjólfur segist alltaf vera með gott sjálfstraust og tilbúinn í leikinn þegar kallið kemur, hann sýndi það í dag og skilaði tveimur mikilvægum mörkum „Mér finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust, mjög gott að fá traustið og ég vonast alltaf eftir að fá fleiri mínútur en Thomas er flottur leikmaður svo það kemur bara í ljós.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:27 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Brynjólfur Darri Willumsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan leik þegar Blikar gerðu 3-3 jafntefli við Valsmenn. Hann skoraði tvö mörk í leiknum. Brynjólfur hefur ekki spilað mikið í sumar en kom inn í byrjunarlið Blika í dag í stað Thomas Mikkelsen sem tók út leikbann. „Við byrjuðum frekar illa og fengum á okkur tvö klaufaleg mörk. Við töluðum okkur svo saman og rifum okkur í gang,“ sagði Brynjólfur í samtali við Vísi eftir leik. „Við fórum þá uppá allt annað level, það er ekki hægt að byrja svona með því að fá á sig tvö mörk, það er lélegt“ Brynjólfur var ekki sáttur með það hvernig Blikar byrjuðu leikinn en segir að það hafi verið allt annað að sjá liðið eftir að þeir töluðu saman og rifu sig í gang en var svekktur með að þeir hafi fengið á sig þetta jöfnunarmark eftir að hafa haft öll tök á leiknum „Við fórum svo vel gíraðir inní hálfleikinn, byrjuðum svo ágætlega en um leið og við komumst yfir þá fannst mér við vera alveg með þetta þar til við fengum þetta klaufa mark á okkur, þetta á ekki að gerast“ Brynjólfur segist alltaf vera með gott sjálfstraust og tilbúinn í leikinn þegar kallið kemur, hann sýndi það í dag og skilaði tveimur mikilvægum mörkum „Mér finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust, mjög gott að fá traustið og ég vonast alltaf eftir að fá fleiri mínútur en Thomas er flottur leikmaður svo það kemur bara í ljós.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:27 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:27