Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2019 22:15 Ágústi tókst ekki að koma Blikum í bikarúrslit annað árið í röð. vísir/bára „Þeir fá aukaspyrnu sem mér fannst frekar ódýr, hann beygir sig niður, sem þeir skoruðu glæsilegt mark úr. Það er lítið hægt að gera við því,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn gegn Víkingi R. í kvöld. Blikar töpuðu, 3-1, og draumur þeirra um að komast í bikarúrslit annað árið í röð því úr sögunni. „Svo vorum við frekar ákafir að komast upp völlinn og bæta fyrir það en okkur var refsað undir lok fyrri hálfleiksins,“ sagði Ágúst um hvað hefði gerst síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik þegar Víkingar skora tvívegis en Blikar fóru úr því að vera 1-0 yfir á 35. mínútu í 2-1 undir tíu mínútum síðar. Varðandi seinni hálfleikinn fannst Ágúst Víkingarnir eiga sigurinn skilið. „Við ætluðum að koma sterkari inn í seinni hálfleik og gerðum það ágætlega en þeir skora svo glæsilegt mark og áttu flottan leik. Víkingsliðið var gott í dag.“ „Nei. Víkingarnir voru öflugir og komust upp með að vera grimmir og áttu þetta fyllilega skilið,“ sagði Ágúst að lokum aðspurður út í hvort hann gæti útskýrt af hverju Blikar hefðu ekki náð upp sínum sókndjarfa leik líkt og undanfarið. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann rak hann út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fleiri fréttir Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Sjá meira
„Þeir fá aukaspyrnu sem mér fannst frekar ódýr, hann beygir sig niður, sem þeir skoruðu glæsilegt mark úr. Það er lítið hægt að gera við því,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn gegn Víkingi R. í kvöld. Blikar töpuðu, 3-1, og draumur þeirra um að komast í bikarúrslit annað árið í röð því úr sögunni. „Svo vorum við frekar ákafir að komast upp völlinn og bæta fyrir það en okkur var refsað undir lok fyrri hálfleiksins,“ sagði Ágúst um hvað hefði gerst síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik þegar Víkingar skora tvívegis en Blikar fóru úr því að vera 1-0 yfir á 35. mínútu í 2-1 undir tíu mínútum síðar. Varðandi seinni hálfleikinn fannst Ágúst Víkingarnir eiga sigurinn skilið. „Við ætluðum að koma sterkari inn í seinni hálfleik og gerðum það ágætlega en þeir skora svo glæsilegt mark og áttu flottan leik. Víkingsliðið var gott í dag.“ „Nei. Víkingarnir voru öflugir og komust upp með að vera grimmir og áttu þetta fyllilega skilið,“ sagði Ágúst að lokum aðspurður út í hvort hann gæti útskýrt af hverju Blikar hefðu ekki náð upp sínum sókndjarfa leik líkt og undanfarið.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann rak hann út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fleiri fréttir Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann rak hann út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02
Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45