Tíunda plata töffararokkaranna gefur hlustendum fingurinn Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. ágúst 2019 15:21 Singapore Sling með nýrri meðlimaskipan á Gauknum síðustu helgi. vísir/laufey soffía Í dag kom út tíunda plata íslensku töffararokksveitarinnar Singapore Sling, og ber hún titilinn Killer Classics. Samhliða henni kemur nýtt myndband úr smiðju Paulu Michelle Hamilton, höfuðpaurs tónlistarmiðilsins Levitation Magazine. Myndbandið fylgir laginu All The Way In og má sjá hér að neðan.Forsprakki sveitarinnar er Henrik Baldvin Björnsson, en á tónleikum sveitarinnar á Gauknum síðustu helgi vakti athygli að meðleikarar Henriks voru allir nýir af nálinni. Þar af voru fjórir meðlimir rokksveitarinnar Pink Street Boys, þeir Axel Björnsson, Jónbjörn Birgisson, Einar Björn Þórarinsson og Alfreð Óskarsson. Með þeim var Guðlaugur Halldór Einarsson, meðlimur Fufanu, russian.girls og Skratta.Boðskapur umslagsins kemst skýrt til skila.aldaÞað hafa verið töluverðar væringar á hljómsveitaskipan sveitarinnar frá upphafi, en svo mikil umskipti teljast þó til tíðinda. Eftir rúma viku kemur sveitin fram á hátíðinni Fuzz Club Eindhoven í samnefndri borg í Hollandi. Er hún haldin af plötufyrirtækinu Fuzz Club, sem hefur lengi gefið út tónlist Singapore Sling. Platan er komin á helstu streymisveitur en verður einnig fáanleg á vínyl hjá Öldu music. Plötunni má streyma í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09 Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Í dag kom út tíunda plata íslensku töffararokksveitarinnar Singapore Sling, og ber hún titilinn Killer Classics. Samhliða henni kemur nýtt myndband úr smiðju Paulu Michelle Hamilton, höfuðpaurs tónlistarmiðilsins Levitation Magazine. Myndbandið fylgir laginu All The Way In og má sjá hér að neðan.Forsprakki sveitarinnar er Henrik Baldvin Björnsson, en á tónleikum sveitarinnar á Gauknum síðustu helgi vakti athygli að meðleikarar Henriks voru allir nýir af nálinni. Þar af voru fjórir meðlimir rokksveitarinnar Pink Street Boys, þeir Axel Björnsson, Jónbjörn Birgisson, Einar Björn Þórarinsson og Alfreð Óskarsson. Með þeim var Guðlaugur Halldór Einarsson, meðlimur Fufanu, russian.girls og Skratta.Boðskapur umslagsins kemst skýrt til skila.aldaÞað hafa verið töluverðar væringar á hljómsveitaskipan sveitarinnar frá upphafi, en svo mikil umskipti teljast þó til tíðinda. Eftir rúma viku kemur sveitin fram á hátíðinni Fuzz Club Eindhoven í samnefndri borg í Hollandi. Er hún haldin af plötufyrirtækinu Fuzz Club, sem hefur lengi gefið út tónlist Singapore Sling. Platan er komin á helstu streymisveitur en verður einnig fáanleg á vínyl hjá Öldu music. Plötunni má streyma í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09 Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09