Nasa birtir myndir af hverfandi ísbreiðu Oks Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2019 20:18 Okjökull árið 1986 (t.v.) og Okið árið 2019 (t.h.) vísir/skjáskot Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Í textaskýringunni með myndbandinu segir að gengið verði upp á Okið þann 18. ágúst til minningar um jökulinn.On August 18, 2019, scientists will be among those who gather for a memorial atop Ok volcano in west-central #Iceland. The deceased being remembered is Okjökull—a once-iconic #glacier that was declared dead in 2014. https://t.co/IbwDha54cB#NASA#Landsatpic.twitter.com/pSFD08UohO — NASA Earth (@NASAEarth) August 12, 2019 Fimm ár eru liðin síðan Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur, tilkynnti að Okjökull teldist ekki lengur jökull, að hans mati, og var þar með fyrsti jökullin hér á landi til að missa þessa nafnbót. Nú hafa 56 smájöklar á norðurhluta Íslands horfið en þeir voru alls 300 talsins árið 2014.Sjá einnig: Minnast fyrsta jökulsins sem hvarfGengið verður að Oki sunnudaginn 18. ágúst og verður þar settur upp skjöldur til minningar um Okjökul. Ferðin er á vegum vísindamanna við Rice háskóla í Houston í Bandaríkjunum og munu Andri Snær Magnason, rithöfundur og Oddur Sigurðsson vera með í för. Andri skrifaði textann sem er á minningarskildinum.Minnismerkið sem verður sett upp við Ok í ágúst. Andri Snær skrifaði textann á plagginu.skjáskotHeimildamyndin „Not Ok“ sem kom út í fyrra fjallaði um hvarf jökulsins. Hún var framleidd af mannfræðingunum Cymene Howe og Dominic Boyer frá Rice háskóla. Jón Gnarr var sögumaður myndarinnar þar sem saga Oksins var rakin.Cymene Howe og Dominic Boyer halda á plaggati fyrir heimildamyndina Not Ok.fréttablaðið/sigtryggur ari Bandaríkin Borgarbyggð Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Í textaskýringunni með myndbandinu segir að gengið verði upp á Okið þann 18. ágúst til minningar um jökulinn.On August 18, 2019, scientists will be among those who gather for a memorial atop Ok volcano in west-central #Iceland. The deceased being remembered is Okjökull—a once-iconic #glacier that was declared dead in 2014. https://t.co/IbwDha54cB#NASA#Landsatpic.twitter.com/pSFD08UohO — NASA Earth (@NASAEarth) August 12, 2019 Fimm ár eru liðin síðan Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur, tilkynnti að Okjökull teldist ekki lengur jökull, að hans mati, og var þar með fyrsti jökullin hér á landi til að missa þessa nafnbót. Nú hafa 56 smájöklar á norðurhluta Íslands horfið en þeir voru alls 300 talsins árið 2014.Sjá einnig: Minnast fyrsta jökulsins sem hvarfGengið verður að Oki sunnudaginn 18. ágúst og verður þar settur upp skjöldur til minningar um Okjökul. Ferðin er á vegum vísindamanna við Rice háskóla í Houston í Bandaríkjunum og munu Andri Snær Magnason, rithöfundur og Oddur Sigurðsson vera með í för. Andri skrifaði textann sem er á minningarskildinum.Minnismerkið sem verður sett upp við Ok í ágúst. Andri Snær skrifaði textann á plagginu.skjáskotHeimildamyndin „Not Ok“ sem kom út í fyrra fjallaði um hvarf jökulsins. Hún var framleidd af mannfræðingunum Cymene Howe og Dominic Boyer frá Rice háskóla. Jón Gnarr var sögumaður myndarinnar þar sem saga Oksins var rakin.Cymene Howe og Dominic Boyer halda á plaggati fyrir heimildamyndina Not Ok.fréttablaðið/sigtryggur ari
Bandaríkin Borgarbyggð Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent