Sakar Katy Perry um kynferðislega áreitni Sylvía Hall skrifar 13. ágúst 2019 10:11 Mótleikari Katy Perry ber henni ekki vel söguna. Vísir/Getty Í færslu á Instagram-síðu sinni skrifar leikarinn og fyrirsætan Josh Kloss um kynni sín af söngkonunni Katy Perry. Kloss kynntist Perry við tökur á tónlistarmyndbandinu við lagið Teenage Dream sem kom út í ágústmánuði árið 2010. Í færslunni setur Kloss fram alvarlegar ásakanir í garð Perry og lýsir kynnum sínum við hana á neikvæðan hátt. Hann segir hana hafa verið afar indæla þegar þau voru tvö saman en þegar fleiri bættust í hópinn hafi hún verið „köld sem ís“ og gert í því að niðurlægja hann fyrir framan annað fólk. „Hún sagði það vera „ógeðslegt“ að kyssa mig fyrir framan alla á tökustað þegar við vorum að taka upp. Ég var frekar niðurlægður en hélt áfram að gera mitt besta, þar sem fyrrverandi var upptekin við að halda framhjá mér og dóttir mín var bara smábarn, og vissi að ég þyrfti að þola þetta hennar vegna,“ skrifar Kloss. Niðurlægður í afmælisveislu Alvarlegasta ásökunin kemur þó fram seinna í færslunni. Þar segir hann frá því að hann hafi mætt með vini sínum, sem var mikill aðdáandi Perry, í afmælisveislu stuttu eftir skilnað söngkonunnar við leikarann Russell Brand. Hann hafi kynnt vin sinn fyrir Perry og viðurkennir Kloss að á þeim tíma hafi hann verið frekar skotinn í söngkonunni. „Þegar ég sneri mér við til þess að kynna vin minn, þá togaði hún Adidas-buxurnar mínar eins langt niður og hún gat til þess að sýna strákavinum sínum og hópnum í kring typpið á mér. Getur þú ímyndað þér hversu niðurlægjandi það var?“ Hann segist stíga fram með sögu sína núna þegar samfélagið virðist vera mjög upptekið af því að menn í valdastöðum séu pervertískir. Hann segir konur í valdastöðum alveg „jafn ógeðslegar“ og karlkyns jafnokar sínir. „Svo, afmælisóskir til eins mest ruglandi, slítandi og niðurlægjandi verkefnis sem ég hef unnið að. Jeij #teenagedream,“ skrifar Kloss sem segist hafa ætlað að spila lagið á ukulele og syngja með því í tilefni níu ára afmælis þess en hafi hætt við þar sem hann vilji ekki hjálpa „kjaftæðisímynd“ hennar lengur. View this post on Instagram You know. After I met Katy, we sang a worship song, “open the eyes of my heart” She was cool and kind. When other people were around she was cold as ice even called the act of kissing me “gross” to the entire set while filming. Now I was pretty embarrassed but kept giving my all, as my ex was busy cheating on me and my daughter was just a toddler, I knew I had to endure for her sake. After the first day of shooting, Katy invited me to a strip club in Santa Barbara. I declined and told her “I have to go back to hotel and rest, because this job is all I have right now” So I saw Katy a couple times after her break up with Russel. This one time I brought a friend who was dying to meet her. It was Johny Wujek’s birthday party at moonlight roller way. And when I saw her, we hugged and she was still my crush. But as I turned to introduce my friend, she pulled my Adidas sweats and underwear out as far as she could to show a couple of her guy friends and the crowd around us, my penis. Can you imagine how pathetic and embarrassed i felt? I just say this now because our culture is set on proving men of power are perverse. But females with power are just as disgusting. So for all her good she is an amazing leader, hers songs are mainly great empowering anthems. And that is it. I continued to watch her use clips of her music videos for her world tour and then her dvd, only highlighting one of her male co-stars, and it was me. I made around 650 in total off of teenage dream. I was lorded over by her reps, about not discussing a single thing about anything regarding Katy publicly. And a couple interviews they edited and answered for me. So, happy anniversary to one of the most confusing, assaulting, and belittling jobs I’ve ever done. Yay #teenagedream I was actually gonna play the song and sing it on ukele for the anniversary, but then as I was tuning I thought, fuck this, I’m not helping her bs image another second. A post shared by Joshkloss (@iamjoshkloss) on Aug 11, 2019 at 10:46am PDT Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. 2. ágúst 2019 10:27 Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. 9. júní 2019 19:23 Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. 30. júlí 2019 08:41 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Í færslu á Instagram-síðu sinni skrifar leikarinn og fyrirsætan Josh Kloss um kynni sín af söngkonunni Katy Perry. Kloss kynntist Perry við tökur á tónlistarmyndbandinu við lagið Teenage Dream sem kom út í ágústmánuði árið 2010. Í færslunni setur Kloss fram alvarlegar ásakanir í garð Perry og lýsir kynnum sínum við hana á neikvæðan hátt. Hann segir hana hafa verið afar indæla þegar þau voru tvö saman en þegar fleiri bættust í hópinn hafi hún verið „köld sem ís“ og gert í því að niðurlægja hann fyrir framan annað fólk. „Hún sagði það vera „ógeðslegt“ að kyssa mig fyrir framan alla á tökustað þegar við vorum að taka upp. Ég var frekar niðurlægður en hélt áfram að gera mitt besta, þar sem fyrrverandi var upptekin við að halda framhjá mér og dóttir mín var bara smábarn, og vissi að ég þyrfti að þola þetta hennar vegna,“ skrifar Kloss. Niðurlægður í afmælisveislu Alvarlegasta ásökunin kemur þó fram seinna í færslunni. Þar segir hann frá því að hann hafi mætt með vini sínum, sem var mikill aðdáandi Perry, í afmælisveislu stuttu eftir skilnað söngkonunnar við leikarann Russell Brand. Hann hafi kynnt vin sinn fyrir Perry og viðurkennir Kloss að á þeim tíma hafi hann verið frekar skotinn í söngkonunni. „Þegar ég sneri mér við til þess að kynna vin minn, þá togaði hún Adidas-buxurnar mínar eins langt niður og hún gat til þess að sýna strákavinum sínum og hópnum í kring typpið á mér. Getur þú ímyndað þér hversu niðurlægjandi það var?“ Hann segist stíga fram með sögu sína núna þegar samfélagið virðist vera mjög upptekið af því að menn í valdastöðum séu pervertískir. Hann segir konur í valdastöðum alveg „jafn ógeðslegar“ og karlkyns jafnokar sínir. „Svo, afmælisóskir til eins mest ruglandi, slítandi og niðurlægjandi verkefnis sem ég hef unnið að. Jeij #teenagedream,“ skrifar Kloss sem segist hafa ætlað að spila lagið á ukulele og syngja með því í tilefni níu ára afmælis þess en hafi hætt við þar sem hann vilji ekki hjálpa „kjaftæðisímynd“ hennar lengur. View this post on Instagram You know. After I met Katy, we sang a worship song, “open the eyes of my heart” She was cool and kind. When other people were around she was cold as ice even called the act of kissing me “gross” to the entire set while filming. Now I was pretty embarrassed but kept giving my all, as my ex was busy cheating on me and my daughter was just a toddler, I knew I had to endure for her sake. After the first day of shooting, Katy invited me to a strip club in Santa Barbara. I declined and told her “I have to go back to hotel and rest, because this job is all I have right now” So I saw Katy a couple times after her break up with Russel. This one time I brought a friend who was dying to meet her. It was Johny Wujek’s birthday party at moonlight roller way. And when I saw her, we hugged and she was still my crush. But as I turned to introduce my friend, she pulled my Adidas sweats and underwear out as far as she could to show a couple of her guy friends and the crowd around us, my penis. Can you imagine how pathetic and embarrassed i felt? I just say this now because our culture is set on proving men of power are perverse. But females with power are just as disgusting. So for all her good she is an amazing leader, hers songs are mainly great empowering anthems. And that is it. I continued to watch her use clips of her music videos for her world tour and then her dvd, only highlighting one of her male co-stars, and it was me. I made around 650 in total off of teenage dream. I was lorded over by her reps, about not discussing a single thing about anything regarding Katy publicly. And a couple interviews they edited and answered for me. So, happy anniversary to one of the most confusing, assaulting, and belittling jobs I’ve ever done. Yay #teenagedream I was actually gonna play the song and sing it on ukele for the anniversary, but then as I was tuning I thought, fuck this, I’m not helping her bs image another second. A post shared by Joshkloss (@iamjoshkloss) on Aug 11, 2019 at 10:46am PDT
Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. 2. ágúst 2019 10:27 Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. 9. júní 2019 19:23 Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. 30. júlí 2019 08:41 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. 2. ágúst 2019 10:27
Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. 9. júní 2019 19:23
Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. 30. júlí 2019 08:41