Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2019 21:37 „Mér líður bara rosalega vel. Það var mjög gott að við svöruðum almennilega fyrir okkur í síðari hálfleik og náðum í þrjú stig,“ sagði Hlín Eiríksdóttir um sín fyrstu viðbrögð eftir leik. Hlín var að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir A-landslið Íslands og gerði um leið sitt fyrsta mark í keppnsileik fyrir liðið. Fyrir hafði leikið átta æfingaleiki og skorað í þeim tvö mörk. „Ég eiginlega veit það ekki. Við missum einbeitinguna, förum að gera annað en var lagt upp með og þá ná þær að setja á okkur mark og ég bara veit það ekki. Gott að við komum sterkar inn í síðari hálfleik og sýndum karakter,“ sagði markaskorarinn ungi um hvað gerðist hjá íslenska liðinu eftir frábærar fyrstu 10-15 mínútur leiksins. Hlín var tekin af velli um leið og hún skoraði en hún sagðist skilja og virða ákvörðun þjálfarans. „Ég var orðin þreytt og mér finnst mjög skiljanlegt að skipta á þessum tímapunkti og setja ferska fætur inn á. Ég var aðallega mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf.“ „Ég vona það. Hef verið mjög ánægð með mína frammistöðu í þeim leikjum sem ég fengið sénsinn. Var ekki alveg nægilega ánægð með fyrri hálfleikinn í dag en mér fannst ég koma sterk inn í seinni hálfleikinn eins og allt liðið,“ sagði hin 19 ára gamla Hlín Eiríksdóttir að lokum þegar hún var spurð út í hvort hún væri ekki búin að sýna það að hún ætti svo sannarlega heima í íslenska A-landsliðinu. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Kane allt í öllu í sigri Bayern Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Sjá meira
„Mér líður bara rosalega vel. Það var mjög gott að við svöruðum almennilega fyrir okkur í síðari hálfleik og náðum í þrjú stig,“ sagði Hlín Eiríksdóttir um sín fyrstu viðbrögð eftir leik. Hlín var að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir A-landslið Íslands og gerði um leið sitt fyrsta mark í keppnsileik fyrir liðið. Fyrir hafði leikið átta æfingaleiki og skorað í þeim tvö mörk. „Ég eiginlega veit það ekki. Við missum einbeitinguna, förum að gera annað en var lagt upp með og þá ná þær að setja á okkur mark og ég bara veit það ekki. Gott að við komum sterkar inn í síðari hálfleik og sýndum karakter,“ sagði markaskorarinn ungi um hvað gerðist hjá íslenska liðinu eftir frábærar fyrstu 10-15 mínútur leiksins. Hlín var tekin af velli um leið og hún skoraði en hún sagðist skilja og virða ákvörðun þjálfarans. „Ég var orðin þreytt og mér finnst mjög skiljanlegt að skipta á þessum tímapunkti og setja ferska fætur inn á. Ég var aðallega mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf.“ „Ég vona það. Hef verið mjög ánægð með mína frammistöðu í þeim leikjum sem ég fengið sénsinn. Var ekki alveg nægilega ánægð með fyrri hálfleikinn í dag en mér fannst ég koma sterk inn í seinni hálfleikinn eins og allt liðið,“ sagði hin 19 ára gamla Hlín Eiríksdóttir að lokum þegar hún var spurð út í hvort hún væri ekki búin að sýna það að hún ætti svo sannarlega heima í íslenska A-landsliðinu.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Kane allt í öllu í sigri Bayern Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Sjá meira
Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54
Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00