Grillfrömuðurinn George Foreman nýtur lífsins á Íslandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 22:24 Foreman virtist kampakátur á Íslandi. Fyrrverandi hnefaleikakappinn og grillfrömuðurinn George Foreman nýtur nú lífsins á Íslandi. Í færslu sem Foreman birti á Twitter-reikningnum sínum sagðist hann ekki hafa orðið var við mörg tré en bætir jafnóðum við að loftið gæti ekki mögulega verið ferskara. Hann myndi eflaust leggja nafn sitt við það. Þá mærði hann íslenska kranavatnið sem hann sagði að væri alveg eins og úr flöskunum í heimalandinu. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvar á landinu Foremann heldur sig en á ljósmyndinni sem hann birti virtist hann vera staddur í hesthúsi. Foreman gerði sér lítið fyrir og stillti sér upp með íslenska hestinum. Hann er mikill aðdáandi íslenska hestsins en vísir greindi frá því árið 2008 að á heimasíðu kappans kæmi fram að Foreman safnaði íslenskum og arabískum gæðingum. „Ef ég er ekki á ferðalagi eða í kirkju þá er ég alltaf að stjana við dýrin mín á búgarðinum mínum," segir Foreman á síðunni sinni. Hann segist elska öll dýr en að hann hafi sérstakt dálæti á hestunum sínum. „Ég monta mig oft af íslensku og arabísku gæðingunum mínum."Iceland, haven't seen many trees, but the air here is as fresh as it gets. Water out of the faucet is like Great bottle water. No ponies here Teal Horses pic.twitter.com/cbVpOH77kR— George Foreman (@GeorgeForeman) August 28, 2019 Íslandsvinir Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Fyrrverandi hnefaleikakappinn og grillfrömuðurinn George Foreman nýtur nú lífsins á Íslandi. Í færslu sem Foreman birti á Twitter-reikningnum sínum sagðist hann ekki hafa orðið var við mörg tré en bætir jafnóðum við að loftið gæti ekki mögulega verið ferskara. Hann myndi eflaust leggja nafn sitt við það. Þá mærði hann íslenska kranavatnið sem hann sagði að væri alveg eins og úr flöskunum í heimalandinu. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvar á landinu Foremann heldur sig en á ljósmyndinni sem hann birti virtist hann vera staddur í hesthúsi. Foreman gerði sér lítið fyrir og stillti sér upp með íslenska hestinum. Hann er mikill aðdáandi íslenska hestsins en vísir greindi frá því árið 2008 að á heimasíðu kappans kæmi fram að Foreman safnaði íslenskum og arabískum gæðingum. „Ef ég er ekki á ferðalagi eða í kirkju þá er ég alltaf að stjana við dýrin mín á búgarðinum mínum," segir Foreman á síðunni sinni. Hann segist elska öll dýr en að hann hafi sérstakt dálæti á hestunum sínum. „Ég monta mig oft af íslensku og arabísku gæðingunum mínum."Iceland, haven't seen many trees, but the air here is as fresh as it gets. Water out of the faucet is like Great bottle water. No ponies here Teal Horses pic.twitter.com/cbVpOH77kR— George Foreman (@GeorgeForeman) August 28, 2019
Íslandsvinir Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira