Farsóttarhúsið í Þingholtunum falt Andri Eysteinsson skrifar 28. ágúst 2019 14:52 Farsóttarhúsið var byggt á árunum 1882-1884. Vísir Farsóttarhúsið, 563 fermetra einbýlishús við Þingholtsstræti 25 í miðbæ Reykjavíkur er nú til sölu. Um er að ræða timburhús sem reist var af Sjúkrahúsfélagi Reykjavíkur á árunum 1882-84. Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að hafa allt að fjórar íbúðir í húsinu auk þess sem að heimild er fyrir því að byggja 186 fermetra hús á lóð við hlið hússins. Húsið þarfnast þó allsherjar standsetningar að innan. Húsið hýsti á árum áður aðstöðu fyrir farsóttarsjúklinga og dregur það nafn af því. Farsóttarhúsið var eins og áður segir byggt á árunum 1882-1884 og er því elsta hús landsins sem byggt var sérstaklega sem spítali. Var í húsinu helsti spítali borgarinnar þar til að Landakotsspítali var byggður árið 1902. Var húsið þá gert að íbúðarhúsnæði í nokkur ár þar til að heilbrigðisstarfsemi hófst að nýju árið 1920. Á síðari árum var húsið nýtt sem gistiskýli fyrir þá sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Heimilað er að skipta húsinu í fjórar íbúðir en óheimilt verður að reka þar gististarfsemi. Sama gildir um húsið sem heimilt er að reisa á lóðinni við hliðina. Heimild er fyrir tveggja hæða húsi með risi og kjallara sem nýta má sem íbúðarhús eða hreinlega atvinnustarfsemi, þó enga gististarfsemi. Þá mega íbúðir ekki verða fleiri en ein og verður húsið að Þingholtsstræti 25b.Sjá má sölusíðu Farsóttarhússins hérHeimilt er að byggja hús á lóðinni, Þingholtsstræti 25b Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Farsóttarhúsið, 563 fermetra einbýlishús við Þingholtsstræti 25 í miðbæ Reykjavíkur er nú til sölu. Um er að ræða timburhús sem reist var af Sjúkrahúsfélagi Reykjavíkur á árunum 1882-84. Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að hafa allt að fjórar íbúðir í húsinu auk þess sem að heimild er fyrir því að byggja 186 fermetra hús á lóð við hlið hússins. Húsið þarfnast þó allsherjar standsetningar að innan. Húsið hýsti á árum áður aðstöðu fyrir farsóttarsjúklinga og dregur það nafn af því. Farsóttarhúsið var eins og áður segir byggt á árunum 1882-1884 og er því elsta hús landsins sem byggt var sérstaklega sem spítali. Var í húsinu helsti spítali borgarinnar þar til að Landakotsspítali var byggður árið 1902. Var húsið þá gert að íbúðarhúsnæði í nokkur ár þar til að heilbrigðisstarfsemi hófst að nýju árið 1920. Á síðari árum var húsið nýtt sem gistiskýli fyrir þá sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Heimilað er að skipta húsinu í fjórar íbúðir en óheimilt verður að reka þar gististarfsemi. Sama gildir um húsið sem heimilt er að reisa á lóðinni við hliðina. Heimild er fyrir tveggja hæða húsi með risi og kjallara sem nýta má sem íbúðarhús eða hreinlega atvinnustarfsemi, þó enga gististarfsemi. Þá mega íbúðir ekki verða fleiri en ein og verður húsið að Þingholtsstræti 25b.Sjá má sölusíðu Farsóttarhússins hérHeimilt er að byggja hús á lóðinni, Þingholtsstræti 25b
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira