Carli Lloyd íhugar að reyna fyrir sér í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2019 23:00 Lloyd í leik með bandaríska landsliðinu. vísir/getty Það gæti verið stutt í að við fáum fyrsta kvenmannsleikmanninn í NFL-deildina en félög í deildinni eru þegar byrjuð að ræða við bandarísku landsliðskonuna í knattspyrnu, Carli Lloyd. Hún mætti á æfingu hjá Philadelphia Eagles á dögunum. Hún átti bara að vera áhorfandi en það endaði með því að hún fór að sparka. Lloyd gerði sér þá lítið fyrir og sparkaði 55 jarda vallarmark og hafði lítið fyrir því. Það vakti gríðarlega athygli félaga í deildinni enda afar langt spark. Umboðsmaður hennar hefur staðfest að þegar hafi tvö félög í deildinni sett sig í samband við hann með það í huga að fá Lloyd í sínar raðir.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019 Sjálf er Lloyd að skoða málið. „Ég er að ræða við eiginmann minn um að skoða það af fullri alvöru að spila í NFL-deildinni. Hann telur að ég geti það og ætti að skoða það. Ég er því alvarlega að pæla í þessu og það yrði frábær áskorun,“ sagði Lloyd. Það yrði þá aldrei fyrr en eftir ár sem hún myndi láta á það reyna enda á fullu í sínum knattspyrnuferli og lykilmaður í bandaríska landsliðinu. NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Það gæti verið stutt í að við fáum fyrsta kvenmannsleikmanninn í NFL-deildina en félög í deildinni eru þegar byrjuð að ræða við bandarísku landsliðskonuna í knattspyrnu, Carli Lloyd. Hún mætti á æfingu hjá Philadelphia Eagles á dögunum. Hún átti bara að vera áhorfandi en það endaði með því að hún fór að sparka. Lloyd gerði sér þá lítið fyrir og sparkaði 55 jarda vallarmark og hafði lítið fyrir því. Það vakti gríðarlega athygli félaga í deildinni enda afar langt spark. Umboðsmaður hennar hefur staðfest að þegar hafi tvö félög í deildinni sett sig í samband við hann með það í huga að fá Lloyd í sínar raðir.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019 Sjálf er Lloyd að skoða málið. „Ég er að ræða við eiginmann minn um að skoða það af fullri alvöru að spila í NFL-deildinni. Hann telur að ég geti það og ætti að skoða það. Ég er því alvarlega að pæla í þessu og það yrði frábær áskorun,“ sagði Lloyd. Það yrði þá aldrei fyrr en eftir ár sem hún myndi láta á það reyna enda á fullu í sínum knattspyrnuferli og lykilmaður í bandaríska landsliðinu.
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira