Ást og friður ef fólk sækir bílana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2019 11:55 Eigendur þessara bíla hafa frest til mánudagsins til að fjarlægja bílana Mynd/Flensborg Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Í færslu á Facebook-síðu skólans segir að átta númerslausir bílar séu nú á bílastæði skólans og að engin leið sé að nálgast upplýsingar um eigendur þeirra. Er skorað á eigendur bílanna að fjarlægja þá. „Það er alltaf af og til á svona plani eins og þessu að það eru skyldir eftir númerslausir bílar og þá er bara settur miði á þá. Þegar við erum orðnir leiðir á að eigandinn bregðist við þá hringjum við bara í Vöku,“ segir Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgar í samtali við Vísi og viðurkennir að númerslausu bílarnir fari nokkuð í taugarnar á starfsfólki. Á bílastæðinu má einnig finna kerrur, hjólhýsi og fellihýsi en Magnús segir að flestir eigendur þeirra hafi fengið leyfi fyrir því að geyma vagnana á bílastæðinu. Nú sé hins vegar óskað eftir því við eigendur þeirra að vagnarnir verði fjarlægðir, enda skólastarf komið á fullt. „Við erum búin að vera í sambandi við flest af þessu fólki og það ætlar að taka hjólhýsin og tjaldvagnana og annað næstu daga og þá er bara allt í ást og friði áfram,“ segir Magnús. Hafnarfjörður Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Í færslu á Facebook-síðu skólans segir að átta númerslausir bílar séu nú á bílastæði skólans og að engin leið sé að nálgast upplýsingar um eigendur þeirra. Er skorað á eigendur bílanna að fjarlægja þá. „Það er alltaf af og til á svona plani eins og þessu að það eru skyldir eftir númerslausir bílar og þá er bara settur miði á þá. Þegar við erum orðnir leiðir á að eigandinn bregðist við þá hringjum við bara í Vöku,“ segir Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgar í samtali við Vísi og viðurkennir að númerslausu bílarnir fari nokkuð í taugarnar á starfsfólki. Á bílastæðinu má einnig finna kerrur, hjólhýsi og fellihýsi en Magnús segir að flestir eigendur þeirra hafi fengið leyfi fyrir því að geyma vagnana á bílastæðinu. Nú sé hins vegar óskað eftir því við eigendur þeirra að vagnarnir verði fjarlægðir, enda skólastarf komið á fullt. „Við erum búin að vera í sambandi við flest af þessu fólki og það ætlar að taka hjólhýsin og tjaldvagnana og annað næstu daga og þá er bara allt í ást og friði áfram,“ segir Magnús.
Hafnarfjörður Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira