Skoða málsókn vegna Hverfisgötu Sighvatur Arnmundsson skrifar 26. ágúst 2019 07:30 Rekstraraðilar við Hverfisgötu hafa lýst mikilli óánægju með vinnubrögð Reykjavíkurborgar. Fréttablaðið/Stefán Lögmaður vinnur nú að undirbúningi hópmálsóknar rekstraraðila við Hverfisgötu á hendur Reykjavíkurborg. Telur hann að sýna megi fram á fjárhagslegt tjón vegna vanefnda og seinagangs borgaryfirvalda. Þetta hermar heimildir Fréttablaðsins. Samkvæmt sömu heimildum er ekki ljóst hvernig rekstraraðilar taka í þessar hugmyndir en að minnsta kosti þrír þeirra hafa lýst sig reiðubúna til viðræðna um mögulega hópmálsókn án þess að í því felist endanleg afstaða til málsins. Til stendur að boða til undirbúningsfundar í byrjun vikunnar. Neðsti hluti Hverfisgötu hefur verið lokaður fyrir bílaumferð og aðgengi gangandi vegfarenda skert frá því í vor. Verkið hefur tafist og er nú ekki gert ráð fyrir að opnað verði fyrir bílaumferð eftir miðjan næsta mánuð í stað lok þessa mánaðar. Ýmsir rekstraraðilar hafa gagnrýnt borgaryfirvöld fyrir skort á samráði og upplýsingagjöf. Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR hótela sem reka meðal annars hótel á Hverfisgötu 21, segist ekki sáttur við stöðuna frekar en aðrir rekstraraðilar. Hann segist hins vegar ekki hafa heyrt af hugmyndum um hópmálsókn. „Við höfum haft þetta þannig að allir sem gista í þessu húsi þar sem framkvæmdir eiga sér stað hafa fengið 50 prósenta afslátt. Þetta er gert til að fyrirbyggja óánægju en þýðir mikið tekjutap fyrir okkur á háannatíma,“ segir Þórður. Hann segir að þessi háttur hafi verið hafður á í tæpar tvær vikur og býst við að þetta muni vara lungann úr þessari viku. „Þannig verða þetta einhverjar tvær til þrjár vikur í heildina. Til að setja þetta í samhengi þá er tap okkar um 300 þúsund á dag allan þann tíma.“ Þetta sé hins vegar eina leiðin til að hafa kúnnana ánægða. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa fleiri rekstraraðilar við götuna þurft að grípa til sambærilegra aðgerða. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. 25. ágúst 2019 15:00 Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ 21. ágúst 2019 11:15 Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. 18. ágúst 2019 13:10 Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. 15. ágúst 2019 16:18 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Lögmaður vinnur nú að undirbúningi hópmálsóknar rekstraraðila við Hverfisgötu á hendur Reykjavíkurborg. Telur hann að sýna megi fram á fjárhagslegt tjón vegna vanefnda og seinagangs borgaryfirvalda. Þetta hermar heimildir Fréttablaðsins. Samkvæmt sömu heimildum er ekki ljóst hvernig rekstraraðilar taka í þessar hugmyndir en að minnsta kosti þrír þeirra hafa lýst sig reiðubúna til viðræðna um mögulega hópmálsókn án þess að í því felist endanleg afstaða til málsins. Til stendur að boða til undirbúningsfundar í byrjun vikunnar. Neðsti hluti Hverfisgötu hefur verið lokaður fyrir bílaumferð og aðgengi gangandi vegfarenda skert frá því í vor. Verkið hefur tafist og er nú ekki gert ráð fyrir að opnað verði fyrir bílaumferð eftir miðjan næsta mánuð í stað lok þessa mánaðar. Ýmsir rekstraraðilar hafa gagnrýnt borgaryfirvöld fyrir skort á samráði og upplýsingagjöf. Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR hótela sem reka meðal annars hótel á Hverfisgötu 21, segist ekki sáttur við stöðuna frekar en aðrir rekstraraðilar. Hann segist hins vegar ekki hafa heyrt af hugmyndum um hópmálsókn. „Við höfum haft þetta þannig að allir sem gista í þessu húsi þar sem framkvæmdir eiga sér stað hafa fengið 50 prósenta afslátt. Þetta er gert til að fyrirbyggja óánægju en þýðir mikið tekjutap fyrir okkur á háannatíma,“ segir Þórður. Hann segir að þessi háttur hafi verið hafður á í tæpar tvær vikur og býst við að þetta muni vara lungann úr þessari viku. „Þannig verða þetta einhverjar tvær til þrjár vikur í heildina. Til að setja þetta í samhengi þá er tap okkar um 300 þúsund á dag allan þann tíma.“ Þetta sé hins vegar eina leiðin til að hafa kúnnana ánægða. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa fleiri rekstraraðilar við götuna þurft að grípa til sambærilegra aðgerða.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. 25. ágúst 2019 15:00 Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ 21. ágúst 2019 11:15 Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. 18. ágúst 2019 13:10 Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. 15. ágúst 2019 16:18 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. 25. ágúst 2019 15:00
Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ 21. ágúst 2019 11:15
Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. 18. ágúst 2019 13:10
Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. 15. ágúst 2019 16:18