Stefnir íslenska ríkinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2019 12:15 Erla á leið úr dómsal eftir sýknudóma í Hæstarétti síðastliðið haust. Fréttablaðið/Eyþór Erla Bolladóttir hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. Erla segir samskipti við yfirvöld vonbrigði þar sem henni hefur að eigin sögn verið mætt af lítilsvirðingu. Erla Bolladóttir var dæmd fyrir meinsæri ásamt tveimur öðrum. Hún var sú eina hinna dómfelldu sem ekki fékk mál sitt endurupptekið síðastliðið haust. Nú hefur hún ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. „Ég tek þess ákvörðun í baráttu minni fyrir því að þetta mál verði hreinsað, svo að við fáum að njóta réttlætis í þessu máli og að þetta mál verði klárað réttlætismegin. Þetta verði klárað þannig að það verði leitt í ljós að meinsæri geti aldrei hafa átt sér stað þegar engin manndráp hafa átt sér stað,“ sagði Erla Bolladóttir. Hún segir samskipti við yfirvöld hafa verið vonbrigði. „Það hefur satt að segja verið sárt að mæta því hversu mikla lítilsvirðingu okkur hefur verið sýnd í öllum samskiptum frá því að Hæstiréttur kveður upp sinn úrskurð og allir eru sýknaðir af öllu sem við kemur þessum meintu manndrápum þá hefur framkoman verið meðólíkindum,“ sagði Erla. Hún segist vongóð um að niðurstaðan verði sér í hag. „Auðvitað hef ég von meðþað legg ég upp, en hvað verður við skulum bara sjá hvort að það finnst æra einhvers staðar innan raða þeirra sem að ráða,“ sagði Erla. Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Erla Bolladóttir hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. Erla segir samskipti við yfirvöld vonbrigði þar sem henni hefur að eigin sögn verið mætt af lítilsvirðingu. Erla Bolladóttir var dæmd fyrir meinsæri ásamt tveimur öðrum. Hún var sú eina hinna dómfelldu sem ekki fékk mál sitt endurupptekið síðastliðið haust. Nú hefur hún ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. „Ég tek þess ákvörðun í baráttu minni fyrir því að þetta mál verði hreinsað, svo að við fáum að njóta réttlætis í þessu máli og að þetta mál verði klárað réttlætismegin. Þetta verði klárað þannig að það verði leitt í ljós að meinsæri geti aldrei hafa átt sér stað þegar engin manndráp hafa átt sér stað,“ sagði Erla Bolladóttir. Hún segir samskipti við yfirvöld hafa verið vonbrigði. „Það hefur satt að segja verið sárt að mæta því hversu mikla lítilsvirðingu okkur hefur verið sýnd í öllum samskiptum frá því að Hæstiréttur kveður upp sinn úrskurð og allir eru sýknaðir af öllu sem við kemur þessum meintu manndrápum þá hefur framkoman verið meðólíkindum,“ sagði Erla. Hún segist vongóð um að niðurstaðan verði sér í hag. „Auðvitað hef ég von meðþað legg ég upp, en hvað verður við skulum bara sjá hvort að það finnst æra einhvers staðar innan raða þeirra sem að ráða,“ sagði Erla.
Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira