Verður Carli Lloyd fyrsta konan í NFL-deildinni? | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. ágúst 2019 06:00 Carli Lloyd fagnar heimsmeistaratitli í knattspyrnu í sumar. vísir/getty Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Fyrst reyndi hún sig við 40 jarda spark og það var eins og að drekka vatn fyrir hana. Þá var ákveðið að reyna við 55 jarda spark sem er verulega mikil áskorun. Líka fyrir sparkara deildarinnar. Lloyd var ekkert í neinum vandræðum með þetta, dreif 55 jarda og það þess utan alveg þráðbeint. Mögnuð. Lengsta spark í sögu NFL-deildarinnar er 64 jardar. Aðeins 20 sinnum hefur verið sparkað yfir 60 jarda sem segir mikið um hversu gott spark þetta var hjá Lloyd. Kona hefur ekki enn náð að spila í deildinni en sumir sparkspekingar vestra segja að sum félög í deildinni ættu alvarlega að íhuga að gefa sparkara eins og Lloyd tækifæri.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019Have the @Eagles signed a new kicker? Not exactly, but world champion soccer player @CarliLloyd stopped by the Birds' practice and showed off her leg with some impressive field goals. More coverage from camp --> https://t.co/W0jcOtic9Gpic.twitter.com/sEgOMupWRb — NBC10 Philadelphia (@NBCPhiladelphia) August 20, 2019 NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sjá meira
Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Fyrst reyndi hún sig við 40 jarda spark og það var eins og að drekka vatn fyrir hana. Þá var ákveðið að reyna við 55 jarda spark sem er verulega mikil áskorun. Líka fyrir sparkara deildarinnar. Lloyd var ekkert í neinum vandræðum með þetta, dreif 55 jarda og það þess utan alveg þráðbeint. Mögnuð. Lengsta spark í sögu NFL-deildarinnar er 64 jardar. Aðeins 20 sinnum hefur verið sparkað yfir 60 jarda sem segir mikið um hversu gott spark þetta var hjá Lloyd. Kona hefur ekki enn náð að spila í deildinni en sumir sparkspekingar vestra segja að sum félög í deildinni ættu alvarlega að íhuga að gefa sparkara eins og Lloyd tækifæri.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019Have the @Eagles signed a new kicker? Not exactly, but world champion soccer player @CarliLloyd stopped by the Birds' practice and showed off her leg with some impressive field goals. More coverage from camp --> https://t.co/W0jcOtic9Gpic.twitter.com/sEgOMupWRb — NBC10 Philadelphia (@NBCPhiladelphia) August 20, 2019
NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sjá meira