Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2019 19:27 Menningarnótt verður haldin hátíðlega næsta laugardag. aðsend Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Hátt í 250 viðburðir verða á dagskrá Menningarnætur í ár og aldrei hafa fleiri viðburðir verið í boði.Nokkrir dagskrárliðir MenningarnæturReykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 36. skipti í ár og verður hlaupið frá og að Lækjargötu. Fimm mismunandi vegalengdir verða í boði og hægt er að skrá sig hér. Hlaupið hefst klukkan 08:40 og mun því ljúka um miðjan daginn. Skemmtiskokk verður einnig í boði en það hefst klukkan 12:15 og verður hægt að velja um tvær vegalengdir, þrjá kílómetra og sex hundruð metra.Hátíðin verður sett klukkan 13:00 á Hagatorgi af Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Þegar setningunni er lokið verður dansdagskrá á Hagatorgi og þar mun meðal annars þjóðdansahópur frá Assam héraði á Indlandi stíga á stokk. Danshópurinn er hér á landi sérstaklega í tilefni Menningarnætur.Brauðtertusamkeppni fer fram í ár í Listasafni Reykjavíkur og mun standa yfir frá klukkan 14:00 til 16:00. Þar verður keppt í þremur flokkum: Fallegasta brauðtertan, Frumlegasta brauðtertan og Bragðbesta brauðtertan. Þeir sem vilja taka þátt geta skráð sig með því að senda póst á braudtertanlifir@gmail.com.Haldin verður brauðtertukeppni á Menningarnótt í ár.aðsendLoft Slag eru samstöðutónleikar gegn loftslagsvá sem haldnir verða í samstarfi við Útvarp 101 í bílastæðahúsinu Traðarkoti. Tónleikarnir hefjast klukkan 18:00 og munu hljómsveitirnar FM Belfast og Hermigervill stíga á svið klukkan 20:00. Á tónleikunum verða bar og kaffihús á vegum Tíu Sopa og Kvarnar.Fjölskyldujóga verður haldið í Borgarbókasafninu í Grófinni á milli klukkan 15:00 og 16:00. Þar getur öll fjölskyldan komið saman og gera saman æfingar.Tónaflóð Rásar 2 fer fram í 22. skiptið í ár við Arnarhól. Það hefst klukkan 19:45 og lýkur klukkan 23:00. Þar munu ClubDub, GDRN og Auður, Vök, Valdimar Hjaltalín og Stjórnin stíga á stokk. Bylgjan býr upp á Garðapartý í Hljómskálagarðinum og verður boðið upp á fríar veitingar á meðan birgðir endast. Tónlistarveislan byrjar klukkan 18:30 og mun ljúka 22:45 sem gefur fólki nægan tíma til að rölta að Kvosinni til að koma sér fyrir fyrir flugeldasýninguna. Meðal þeirra sem munu stíga á stokk verða Jón Jónsson og Friðrik Dór, Nýdönsk og Herra Hnetusmjör.Hip hop hátíð verður haldin í fjórða skipti í ár og verður nú haldin á Miðbakkanum. Hún hefst klukkan 15:00 og lýkur klukkan 19:00. Hægt verður að fá sér matarbita á Götubitanum sem mun snúa aftur á Miðbakka á Menningarnótt. Þar mun fjöldi matarvagna bjóða upp á dýrindis veitingar og varða á staðnum frá klukkan 13:00 til 23:00. Árleg flugeldasýning Menningarnætur hefst að venju klukkan 23:00 og mun vara í um það bil 10 mínútur.Samgöngur og aðgengi Miðborgin verður nánast öll lokuð bílaumferð frá því klukkan 7 morguninn 24. ágúst og þar til klukkan 2 eftir miðnætti þann 25. ágúst. Þá verður lokað fyrir bílaumferð vestan Kringlumýrarbrautar frá klukkan 20:00. Gestir Menningarnætur eru hvattir til að kynna sér götulokanir vel og nýta sér almenningssamgöngur. Frítt verður í Strætó Menningarnótt og verður keyrt eftir hefðbundinni leiðartöflu þar til klukkan 22:30 um kvöldið. Þá mun strætó ganga til klukkan 01:00 frá Sæbraut um leið og athöfn lýkur við Arnarhól. Sérstök bílastæði verða fyrir fatlaða og hreyfihamlaða á Skúlagötu, Túngötu og við Tækniskólann. Auk þess verður hægt að taka leigubíl inn á Skólavörðuholt, Skúlagötu, Túngötu og BSÍ. Þá verða sérstök salerni fyrir fatlaða á hátíðarsvæðinu. Menning Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Lífið á Hverfisgötu Blaðamaður heimsótti litla saumastofu, sælkeraverslun og veitingastað á Hverfisgötu og ræddi við eigendur um reksturinn og lífið. Framkvæmdir í götunni hafa dregist á langinn og haft áhrif á reksturinn. 17. ágúst 2019 08:30 Norðanáttin að „leggja upp laupana“ og bjartviðri í kortunum Það er ekki útlit fyrir háar úrkomutölur í vikunni þar sem lægðirnar virðast ekki ná að komast með góðu móti inn á landið. 19. ágúst 2019 10:52 Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19. ágúst 2019 18:27 Mest lesið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Lífið samstarf Fleiri fréttir Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti Sjá meira
Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Hátt í 250 viðburðir verða á dagskrá Menningarnætur í ár og aldrei hafa fleiri viðburðir verið í boði.Nokkrir dagskrárliðir MenningarnæturReykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 36. skipti í ár og verður hlaupið frá og að Lækjargötu. Fimm mismunandi vegalengdir verða í boði og hægt er að skrá sig hér. Hlaupið hefst klukkan 08:40 og mun því ljúka um miðjan daginn. Skemmtiskokk verður einnig í boði en það hefst klukkan 12:15 og verður hægt að velja um tvær vegalengdir, þrjá kílómetra og sex hundruð metra.Hátíðin verður sett klukkan 13:00 á Hagatorgi af Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Þegar setningunni er lokið verður dansdagskrá á Hagatorgi og þar mun meðal annars þjóðdansahópur frá Assam héraði á Indlandi stíga á stokk. Danshópurinn er hér á landi sérstaklega í tilefni Menningarnætur.Brauðtertusamkeppni fer fram í ár í Listasafni Reykjavíkur og mun standa yfir frá klukkan 14:00 til 16:00. Þar verður keppt í þremur flokkum: Fallegasta brauðtertan, Frumlegasta brauðtertan og Bragðbesta brauðtertan. Þeir sem vilja taka þátt geta skráð sig með því að senda póst á braudtertanlifir@gmail.com.Haldin verður brauðtertukeppni á Menningarnótt í ár.aðsendLoft Slag eru samstöðutónleikar gegn loftslagsvá sem haldnir verða í samstarfi við Útvarp 101 í bílastæðahúsinu Traðarkoti. Tónleikarnir hefjast klukkan 18:00 og munu hljómsveitirnar FM Belfast og Hermigervill stíga á svið klukkan 20:00. Á tónleikunum verða bar og kaffihús á vegum Tíu Sopa og Kvarnar.Fjölskyldujóga verður haldið í Borgarbókasafninu í Grófinni á milli klukkan 15:00 og 16:00. Þar getur öll fjölskyldan komið saman og gera saman æfingar.Tónaflóð Rásar 2 fer fram í 22. skiptið í ár við Arnarhól. Það hefst klukkan 19:45 og lýkur klukkan 23:00. Þar munu ClubDub, GDRN og Auður, Vök, Valdimar Hjaltalín og Stjórnin stíga á stokk. Bylgjan býr upp á Garðapartý í Hljómskálagarðinum og verður boðið upp á fríar veitingar á meðan birgðir endast. Tónlistarveislan byrjar klukkan 18:30 og mun ljúka 22:45 sem gefur fólki nægan tíma til að rölta að Kvosinni til að koma sér fyrir fyrir flugeldasýninguna. Meðal þeirra sem munu stíga á stokk verða Jón Jónsson og Friðrik Dór, Nýdönsk og Herra Hnetusmjör.Hip hop hátíð verður haldin í fjórða skipti í ár og verður nú haldin á Miðbakkanum. Hún hefst klukkan 15:00 og lýkur klukkan 19:00. Hægt verður að fá sér matarbita á Götubitanum sem mun snúa aftur á Miðbakka á Menningarnótt. Þar mun fjöldi matarvagna bjóða upp á dýrindis veitingar og varða á staðnum frá klukkan 13:00 til 23:00. Árleg flugeldasýning Menningarnætur hefst að venju klukkan 23:00 og mun vara í um það bil 10 mínútur.Samgöngur og aðgengi Miðborgin verður nánast öll lokuð bílaumferð frá því klukkan 7 morguninn 24. ágúst og þar til klukkan 2 eftir miðnætti þann 25. ágúst. Þá verður lokað fyrir bílaumferð vestan Kringlumýrarbrautar frá klukkan 20:00. Gestir Menningarnætur eru hvattir til að kynna sér götulokanir vel og nýta sér almenningssamgöngur. Frítt verður í Strætó Menningarnótt og verður keyrt eftir hefðbundinni leiðartöflu þar til klukkan 22:30 um kvöldið. Þá mun strætó ganga til klukkan 01:00 frá Sæbraut um leið og athöfn lýkur við Arnarhól. Sérstök bílastæði verða fyrir fatlaða og hreyfihamlaða á Skúlagötu, Túngötu og við Tækniskólann. Auk þess verður hægt að taka leigubíl inn á Skólavörðuholt, Skúlagötu, Túngötu og BSÍ. Þá verða sérstök salerni fyrir fatlaða á hátíðarsvæðinu.
Menning Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Lífið á Hverfisgötu Blaðamaður heimsótti litla saumastofu, sælkeraverslun og veitingastað á Hverfisgötu og ræddi við eigendur um reksturinn og lífið. Framkvæmdir í götunni hafa dregist á langinn og haft áhrif á reksturinn. 17. ágúst 2019 08:30 Norðanáttin að „leggja upp laupana“ og bjartviðri í kortunum Það er ekki útlit fyrir háar úrkomutölur í vikunni þar sem lægðirnar virðast ekki ná að komast með góðu móti inn á landið. 19. ágúst 2019 10:52 Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19. ágúst 2019 18:27 Mest lesið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Lífið samstarf Fleiri fréttir Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti Sjá meira
Lífið á Hverfisgötu Blaðamaður heimsótti litla saumastofu, sælkeraverslun og veitingastað á Hverfisgötu og ræddi við eigendur um reksturinn og lífið. Framkvæmdir í götunni hafa dregist á langinn og haft áhrif á reksturinn. 17. ágúst 2019 08:30
Norðanáttin að „leggja upp laupana“ og bjartviðri í kortunum Það er ekki útlit fyrir háar úrkomutölur í vikunni þar sem lægðirnar virðast ekki ná að komast með góðu móti inn á landið. 19. ágúst 2019 10:52
Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19. ágúst 2019 18:27