Dómi yfir konu sem sökuð var um að hafa myrt andvana fætt barn sitt snúið við Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 08:14 Evelyn Hernández (t.h.) í dómsal í Delgado-borg utan við höfuðborgina San Salvador. Vísir/AP Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. BBC greinir frá.Þungunarrofslöggjöf El Salvador er ein sú strangasta sem fyrirfinnst. Þungunarrof er í öllum tilvikum ólöglegt og eiga konur á hættu tveggja til átta ára fangelsi fari þær í aðgerðina. Í sumum tilvikum, líkt og í máli Hernandez, eru konur kærður fyrir morð. Lágmarksrefsing í slíkum málum er 30 ára fangelsi. Evelyn Hernandez segir að hún hafi skyndilega fengið mikla magaverki á heimili sínu í apríl 2016. Hernandez sem býr í sveitaumhverfi hélt því út á klósettið þar sem að lokum leið yfir hana. Eftir að hún var færð á sjúkrahús, komust læknar að því að hún hafi á klósettinu fætt barn. Eftir að lík barnsins fannst í klósettinu var hún handtekin og ákærð. Hernandez var átján ára gömul og sagði að henni hafi verið nauðgað en hafði ekki hugmynd um að hún væri barnshafandi. Í júlí árið 2017 Hernandez dæmd sek um morð og dæmd í 30 ára fangelsi. Hæstiréttur El Salvador úrskurðaði í febrúar á þessu ári að dæma skuli aftur í málinu sökum galla í meðferð málsins. Nú hefur dómnum verið snúið við eftir að lögfræðingar Hernandez sýndu fram á að barnið hafi látist í móðurkviði án aðkomu Hernandez. Lögfræðingur Hernandez, Bertha María Deleón, segir að glæpurinn hafi verið enginn og að hún sé að springa úr gleði yfir dómnum. El Salvador Tengdar fréttir Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. BBC greinir frá.Þungunarrofslöggjöf El Salvador er ein sú strangasta sem fyrirfinnst. Þungunarrof er í öllum tilvikum ólöglegt og eiga konur á hættu tveggja til átta ára fangelsi fari þær í aðgerðina. Í sumum tilvikum, líkt og í máli Hernandez, eru konur kærður fyrir morð. Lágmarksrefsing í slíkum málum er 30 ára fangelsi. Evelyn Hernandez segir að hún hafi skyndilega fengið mikla magaverki á heimili sínu í apríl 2016. Hernandez sem býr í sveitaumhverfi hélt því út á klósettið þar sem að lokum leið yfir hana. Eftir að hún var færð á sjúkrahús, komust læknar að því að hún hafi á klósettinu fætt barn. Eftir að lík barnsins fannst í klósettinu var hún handtekin og ákærð. Hernandez var átján ára gömul og sagði að henni hafi verið nauðgað en hafði ekki hugmynd um að hún væri barnshafandi. Í júlí árið 2017 Hernandez dæmd sek um morð og dæmd í 30 ára fangelsi. Hæstiréttur El Salvador úrskurðaði í febrúar á þessu ári að dæma skuli aftur í málinu sökum galla í meðferð málsins. Nú hefur dómnum verið snúið við eftir að lögfræðingar Hernandez sýndu fram á að barnið hafi látist í móðurkviði án aðkomu Hernandez. Lögfræðingur Hernandez, Bertha María Deleón, segir að glæpurinn hafi verið enginn og að hún sé að springa úr gleði yfir dómnum.
El Salvador Tengdar fréttir Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01