Gypsy Rose byrjuð aftur með unnustanum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 09:33 Gypsy Rose afplánar nú tíu ára fangelsisdóm vegna aðildar að morði móður sinnar. youtube/skjáskot Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega. People greindi frá þessu á vef sínum. Á miðvikudag sagði stjúpmamma Blanchard, Kristy Blanchard, í samtali við fréttastofu InTouch að „þau væru byrjuð aftur saman.“ „Þau eru trúlofuð en þau eru að taka hlutunum rólega og vilja ekki mikla athygli vegna sambandsins,“ bætti hún við. Aðeins fyrsta nafn mannsins sem Gypsy er trúlofuð hefur verið birt opinberlega en hann heitir Ken. Parið hafði þekkst í eitt og hálft ár áður en þau byrjuðu saman. Þau kynntust þannig að Ken skrifaði Gypsy bréf á meðan hún var í fangelsi og fóru þau að skrifast á. Þau tilkynntu trúlofunina í apríl. „Við kunnum mjög vel við hann og vonumst til að kynnast honum betur,“ sagði Kristy í samtali við People í Júlí. „Hann elskar Gypsy mjög mikið og það er alveg bersýnilegt þegar hann talar um hana og horfir á hana.“ View this post on InstagramGypsy Rose has found love from inside her jail cell and is now introducing her new fiancé Ken to the world in these exclusive photos. Download our app at the link in our bio to keep up with the latest on Gypsy and to refresh on her tragic story. A post shared by E! News (@enews) on Jul 11, 2019 at 10:13am PDT Gypsy Rose afplánar núna tíu ára fangelsisdóm vegna aðildar að morði móður sinnar sem var stungin til dauða í júní árið 2015. Móðir hennar, Dee Dee Blanchard, hafði neytt Gypsy Rose í mörg ár að þykjast vera langveik og var Gypsy misnotuð af móður sinni. Sambandið við Ken er fyrsta rómantíska samband Gypsy síðan hún var með Nicholas Godejohn, manninum sem myrti móður hennar. Godejohn var dæmdur fyrir morð af ásetningi og afplánar nú lífstíðardóm án vonar um reynslulausn. Hann myrti Dee Dee til að hjálpa Gypsy að flýja misnotkun af hálfu móður hennar. Ástin og lífið Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega. People greindi frá þessu á vef sínum. Á miðvikudag sagði stjúpmamma Blanchard, Kristy Blanchard, í samtali við fréttastofu InTouch að „þau væru byrjuð aftur saman.“ „Þau eru trúlofuð en þau eru að taka hlutunum rólega og vilja ekki mikla athygli vegna sambandsins,“ bætti hún við. Aðeins fyrsta nafn mannsins sem Gypsy er trúlofuð hefur verið birt opinberlega en hann heitir Ken. Parið hafði þekkst í eitt og hálft ár áður en þau byrjuðu saman. Þau kynntust þannig að Ken skrifaði Gypsy bréf á meðan hún var í fangelsi og fóru þau að skrifast á. Þau tilkynntu trúlofunina í apríl. „Við kunnum mjög vel við hann og vonumst til að kynnast honum betur,“ sagði Kristy í samtali við People í Júlí. „Hann elskar Gypsy mjög mikið og það er alveg bersýnilegt þegar hann talar um hana og horfir á hana.“ View this post on InstagramGypsy Rose has found love from inside her jail cell and is now introducing her new fiancé Ken to the world in these exclusive photos. Download our app at the link in our bio to keep up with the latest on Gypsy and to refresh on her tragic story. A post shared by E! News (@enews) on Jul 11, 2019 at 10:13am PDT Gypsy Rose afplánar núna tíu ára fangelsisdóm vegna aðildar að morði móður sinnar sem var stungin til dauða í júní árið 2015. Móðir hennar, Dee Dee Blanchard, hafði neytt Gypsy Rose í mörg ár að þykjast vera langveik og var Gypsy misnotuð af móður sinni. Sambandið við Ken er fyrsta rómantíska samband Gypsy síðan hún var með Nicholas Godejohn, manninum sem myrti móður hennar. Godejohn var dæmdur fyrir morð af ásetningi og afplánar nú lífstíðardóm án vonar um reynslulausn. Hann myrti Dee Dee til að hjálpa Gypsy að flýja misnotkun af hálfu móður hennar.
Ástin og lífið Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira