Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2019 07:00 Bobby Duncan í varaliðsleik með Liverpool. vísir/getty Bobby DuncanKnattspyrnumaðurinn Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umboðsmaður hans steig fram og sakaði Liverpool um einelti í garð Bobby. Málið vakti mikla athygli og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, steig meðal annars fram og sagði að liðið færi vel með sína ungu leikmenn. Liverpool sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þetta á allt sínar rætur til þess að Liverpool vildi ekki hleypa Bobby frá sér en bæði lið á Ítalíu og á Englandi voru tilbúinn að klófesta hann. Nú hefur umboðsmaðurinn, Vincenzo Morabito, greint frá því að þessi frændi Steven Gerrard hafi haft möguleika á því að ganga í raðir Manchester United en hann hafi ekki haft áhuga á því.Bobby Duncan 'turned down Man Utd move' before leaving Liverpool for Fiorentina https://t.co/XQphYSM9Z8pic.twitter.com/iq4syOBfM3— Mirror Football (@MirrorFootball) September 5, 2019 „Þetta byrjaði í apríl. Saif setti sig í samband við mig og sagði að við þyrftum að finna nýtt lið fyrir Bobby. Hann vildi ekki vera lengur hjá Liverpool og sagði nei við United sem sýndu honum mikinn áhuga,“ sagði Vincenzo. Hinn umræddi Vincenzo vann með umboðsmanni Duncan, hinum umtalað Saif Rubie, í að koma honum til Fiorentina þar sem hann sem skrifaði undir þriggja ára samning. „Hann hefði getað farið til Lazio en sambandið við Liverpool var lélegt og það gerðist ekkert,“ bætti Vincenzo einnig við. Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira
Bobby DuncanKnattspyrnumaðurinn Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umboðsmaður hans steig fram og sakaði Liverpool um einelti í garð Bobby. Málið vakti mikla athygli og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, steig meðal annars fram og sagði að liðið færi vel með sína ungu leikmenn. Liverpool sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þetta á allt sínar rætur til þess að Liverpool vildi ekki hleypa Bobby frá sér en bæði lið á Ítalíu og á Englandi voru tilbúinn að klófesta hann. Nú hefur umboðsmaðurinn, Vincenzo Morabito, greint frá því að þessi frændi Steven Gerrard hafi haft möguleika á því að ganga í raðir Manchester United en hann hafi ekki haft áhuga á því.Bobby Duncan 'turned down Man Utd move' before leaving Liverpool for Fiorentina https://t.co/XQphYSM9Z8pic.twitter.com/iq4syOBfM3— Mirror Football (@MirrorFootball) September 5, 2019 „Þetta byrjaði í apríl. Saif setti sig í samband við mig og sagði að við þyrftum að finna nýtt lið fyrir Bobby. Hann vildi ekki vera lengur hjá Liverpool og sagði nei við United sem sýndu honum mikinn áhuga,“ sagði Vincenzo. Hinn umræddi Vincenzo vann með umboðsmanni Duncan, hinum umtalað Saif Rubie, í að koma honum til Fiorentina þar sem hann sem skrifaði undir þriggja ára samning. „Hann hefði getað farið til Lazio en sambandið við Liverpool var lélegt og það gerðist ekkert,“ bætti Vincenzo einnig við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00