Börnin á Laufásborg ánægð með saltfiskinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. september 2019 20:00 Börnin á Laufásborg voru sátt með saltfiskinn, en ítalski landsliðskokkurinn Lorenzo Alessio eldaði fyrir börnin. EGILL AÐALSTEINSSON Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt. Markmið vikunnar er að vekja athygli á salfisknum heima fyrir. Landsliðskokkur eldaði saltfisk með ítölsku sniði fyrir börnin á leikskólanum Laufásborg í dag og voru þau flest ánægð með þann sælkeramat. Markmið vikunnar er að gera saltfisknum hærra undir höfði og auka vægi hans heima fyrir en saltfiskurinn er vinsæl útflutningsafurð. „Það eru allt of fáir sem eru að borða saltfisk og elda saltfisk heima. Við vonum að með þessu átaki verði meira um það,“ sagði Björgvin Þór Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Íslandssstofu. Alls taka þrettán veitingastaðir þátt í vikunni sem stendur til 15 september. Gestakokkar frá Ítalíu, Spáni og Portúgal koma hingað til lands og elda á völdum stöðum. Börnin á Laufásborg eru meðal þeirra sem taka þátt í vikunni en í dag eldaði ítalskur landsliðskokkur saltfisk ofan í börnin. Hann segir einstaklega gaman að elda fyrir börn sér í lagi vegna þess hve hreinskilin þau eru. Það var ekki hægt að sjá annað en að börnin væru hæst ánægð með saltfiskinn samkvæmt myndbandinu. Fiskur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt. Markmið vikunnar er að vekja athygli á salfisknum heima fyrir. Landsliðskokkur eldaði saltfisk með ítölsku sniði fyrir börnin á leikskólanum Laufásborg í dag og voru þau flest ánægð með þann sælkeramat. Markmið vikunnar er að gera saltfisknum hærra undir höfði og auka vægi hans heima fyrir en saltfiskurinn er vinsæl útflutningsafurð. „Það eru allt of fáir sem eru að borða saltfisk og elda saltfisk heima. Við vonum að með þessu átaki verði meira um það,“ sagði Björgvin Þór Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Íslandssstofu. Alls taka þrettán veitingastaðir þátt í vikunni sem stendur til 15 september. Gestakokkar frá Ítalíu, Spáni og Portúgal koma hingað til lands og elda á völdum stöðum. Börnin á Laufásborg eru meðal þeirra sem taka þátt í vikunni en í dag eldaði ítalskur landsliðskokkur saltfisk ofan í börnin. Hann segir einstaklega gaman að elda fyrir börn sér í lagi vegna þess hve hreinskilin þau eru. Það var ekki hægt að sjá annað en að börnin væru hæst ánægð með saltfiskinn samkvæmt myndbandinu.
Fiskur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira