Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 5. september 2019 07:52 Nú þegar eru hátt í þrjátíu þúsund manns án rafmagns og var hundruð þúsunda gert að yfirgefa heimili sín í strandbyggðum Suður-Karólínu og Georgíu. AP/Gray Whitley Fellibylurinn Dorian hefur sótt í sig veðrið og mælist viðvarandi vindur á svæði hans nú rúmir fimmtíu metrar á sekúndu. Dregið hafði úr kraftinum eftir að óveðrið gekk yfir Bahama Eyjar en nú þokast hann hægt í norður upp með austurströnd Bandaríkjanna. Nokkuð hefur verið um flóð í borginni Charleston í Suður - Karólínu og eru viðvaranir í gildi frá Georgíu í suðri og til Virginíu í norðri. Tala látinna á Bahama eyjum stendur nú í tuttugu manns en eyðileggingin af völdum stormsins er gríðarleg, sérstaklega á eyjunni Abaco sem lagðist svo að segja í eyði. Veðurfræðingar í Bandaríkjunum búast við miklum sjávarflóðum og gífurlegri rigningu, auk mikils vinds.Here are the Key Messages for Hurricane #Dorian from the 11 PM EDT Wednesday, September 4 advisory. Visit https://t.co/tW4KeFW0gB for more information. pic.twitter.com/TTqMDsBDzG — National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 5, 2019Samkvæmt AP fréttaveitunni eru byggðir sem búist er við að verði fyrir áhrifum Dorian enn að jafna sig eftir fellibylinn Florence, sem olli miklum skaða í fyrra. Nú þegar eru hátt í þrjátíu þúsund manns án rafmagns og var hundruð þúsunda gert að yfirgefa heimili sín í strandbyggðum Suður-Karólínu og Georgíu. Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka. 4. september 2019 07:42 Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4. september 2019 21:31 Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3. september 2019 07:18 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fellibylurinn Dorian hefur sótt í sig veðrið og mælist viðvarandi vindur á svæði hans nú rúmir fimmtíu metrar á sekúndu. Dregið hafði úr kraftinum eftir að óveðrið gekk yfir Bahama Eyjar en nú þokast hann hægt í norður upp með austurströnd Bandaríkjanna. Nokkuð hefur verið um flóð í borginni Charleston í Suður - Karólínu og eru viðvaranir í gildi frá Georgíu í suðri og til Virginíu í norðri. Tala látinna á Bahama eyjum stendur nú í tuttugu manns en eyðileggingin af völdum stormsins er gríðarleg, sérstaklega á eyjunni Abaco sem lagðist svo að segja í eyði. Veðurfræðingar í Bandaríkjunum búast við miklum sjávarflóðum og gífurlegri rigningu, auk mikils vinds.Here are the Key Messages for Hurricane #Dorian from the 11 PM EDT Wednesday, September 4 advisory. Visit https://t.co/tW4KeFW0gB for more information. pic.twitter.com/TTqMDsBDzG — National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 5, 2019Samkvæmt AP fréttaveitunni eru byggðir sem búist er við að verði fyrir áhrifum Dorian enn að jafna sig eftir fellibylinn Florence, sem olli miklum skaða í fyrra. Nú þegar eru hátt í þrjátíu þúsund manns án rafmagns og var hundruð þúsunda gert að yfirgefa heimili sín í strandbyggðum Suður-Karólínu og Georgíu.
Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka. 4. september 2019 07:42 Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4. september 2019 21:31 Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3. september 2019 07:18 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka. 4. september 2019 07:42
Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4. september 2019 21:31
Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3. september 2019 07:18