Cyborg gerði risasamning við Bellator Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. september 2019 22:30 Cyborg fyrir sinn síðasta bardaga hjá UFC. vísir/getty Ein öflugasta bardagakona frá upphafi, Cris Cyborg, er farinn frá UFC en hún fékk risasamning við Bellator sem er í auknum mæli að keppa við UFC um bestu bardagakappana. Bellator segir að þetta sé stærsti samningur sem kona hefur gert í MMA án þess þó að taka fram hversu verðmætur samningurinn sé. Hin 34 ára gamla Cyborg varð fjaðurvigtarmeistari UFC í 517 daga og héldu margir að hún myndi aldrei tapa. Slíkir voru yfirburðir hennar. Þá kom Amanda Nunes til skjalanna og pakkaði henni saman á örskömmum tíma. Ótrúlegur bardagi og fyrsta tap Cyborg eftir að hafa unnið 20 í röð. Samningar hennar við UFC rann svo út og UFC sýndi aldrei nægan áhuga á að framlengja þann samning sem mörgum þótti skrýtið. Þá opnaðist glugginn fyrir Bellator sem bætti við sig þessari skrautfjöður. Cyborg getur nú orðið meistari hjá fjórða bardagasambandinu en hún hefur verið meistari hjá UFC, Strikeforce og Invicta. MMA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Ein öflugasta bardagakona frá upphafi, Cris Cyborg, er farinn frá UFC en hún fékk risasamning við Bellator sem er í auknum mæli að keppa við UFC um bestu bardagakappana. Bellator segir að þetta sé stærsti samningur sem kona hefur gert í MMA án þess þó að taka fram hversu verðmætur samningurinn sé. Hin 34 ára gamla Cyborg varð fjaðurvigtarmeistari UFC í 517 daga og héldu margir að hún myndi aldrei tapa. Slíkir voru yfirburðir hennar. Þá kom Amanda Nunes til skjalanna og pakkaði henni saman á örskömmum tíma. Ótrúlegur bardagi og fyrsta tap Cyborg eftir að hafa unnið 20 í röð. Samningar hennar við UFC rann svo út og UFC sýndi aldrei nægan áhuga á að framlengja þann samning sem mörgum þótti skrýtið. Þá opnaðist glugginn fyrir Bellator sem bætti við sig þessari skrautfjöður. Cyborg getur nú orðið meistari hjá fjórða bardagasambandinu en hún hefur verið meistari hjá UFC, Strikeforce og Invicta.
MMA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira