Pepsi Max-mörkin: Jóhannes Karl og Óskar Örn skiptust á skotum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2019 15:00 Jóhannes Karl er með sterkar skoðanir. Það var fast skotið í viðtölum eftir leik KR og ÍA. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gagnrýndi þá leikstíl KR-inga og Óskar Örn Hauksson KR-ingur gagnrýndi Skagamenn sömuleiðis fyrir þeirra leikstíl. „Eftir mark Óskars þá reyndu þeir ekki að spila fótbolta. Ég er pínu svekktur yfir því hvernig KR-ingarnir koma inn í seinni hálfleikinn. Verðandi Íslandsmeistarar, reynið að spila smá fótbolta fyrir fólkið ykkar. Mér fannst það vera skrítið þar sem liðið er með fullt af frábærum fótboltamönnum,“ sagði Jóhannes Karl frekar svekktur eftir leik. Óskar Örn sat ekki þegjandi undir svona ummælum og skaut fast á móti. „Í fyrri hálfleik þá komu þeir ekki yfir miðju. Það er erfitt að skora á móti ellefu mönnum, sem æfa alla vikuna, og standa svo bara á teignum,“ sagði Óskar Örn. Sjá má ummælin og umræðuna í Pepsi Max-mörkunum hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skotin gengu á milli KR og ÍA Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-0 | KR með níu fingur á bikarinn KR-ingar steig stórt skref í átt að 27. Íslandsmeistaratitlinum með sigri á Skagamönnum. 1. september 2019 20:00 Pepsi Max mörkin: Hvers konar útbúnaður er þetta eiginlega hjá dómurunum? Eysteinn Hrafnkelsson, aðstoðardómari leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla í gær, þurfti að fá aðstoð frá varadómaranum Þorvaldi Árnasyni í miðjum leik eftir vandræði með skóbúnað sinn. 2. september 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: Erfitt að vera einn þegar það gengur illa Í gær var sýnt áhugavert innslag í Pepsi Max-mörkunum um unga leikmenn sem snéru heim nokkrum árum eftir að hafa farið út í atvinnumennsku. 2. september 2019 13:30 Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
Það var fast skotið í viðtölum eftir leik KR og ÍA. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gagnrýndi þá leikstíl KR-inga og Óskar Örn Hauksson KR-ingur gagnrýndi Skagamenn sömuleiðis fyrir þeirra leikstíl. „Eftir mark Óskars þá reyndu þeir ekki að spila fótbolta. Ég er pínu svekktur yfir því hvernig KR-ingarnir koma inn í seinni hálfleikinn. Verðandi Íslandsmeistarar, reynið að spila smá fótbolta fyrir fólkið ykkar. Mér fannst það vera skrítið þar sem liðið er með fullt af frábærum fótboltamönnum,“ sagði Jóhannes Karl frekar svekktur eftir leik. Óskar Örn sat ekki þegjandi undir svona ummælum og skaut fast á móti. „Í fyrri hálfleik þá komu þeir ekki yfir miðju. Það er erfitt að skora á móti ellefu mönnum, sem æfa alla vikuna, og standa svo bara á teignum,“ sagði Óskar Örn. Sjá má ummælin og umræðuna í Pepsi Max-mörkunum hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skotin gengu á milli KR og ÍA
Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-0 | KR með níu fingur á bikarinn KR-ingar steig stórt skref í átt að 27. Íslandsmeistaratitlinum með sigri á Skagamönnum. 1. september 2019 20:00 Pepsi Max mörkin: Hvers konar útbúnaður er þetta eiginlega hjá dómurunum? Eysteinn Hrafnkelsson, aðstoðardómari leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla í gær, þurfti að fá aðstoð frá varadómaranum Þorvaldi Árnasyni í miðjum leik eftir vandræði með skóbúnað sinn. 2. september 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: Erfitt að vera einn þegar það gengur illa Í gær var sýnt áhugavert innslag í Pepsi Max-mörkunum um unga leikmenn sem snéru heim nokkrum árum eftir að hafa farið út í atvinnumennsku. 2. september 2019 13:30 Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-0 | KR með níu fingur á bikarinn KR-ingar steig stórt skref í átt að 27. Íslandsmeistaratitlinum með sigri á Skagamönnum. 1. september 2019 20:00
Pepsi Max mörkin: Hvers konar útbúnaður er þetta eiginlega hjá dómurunum? Eysteinn Hrafnkelsson, aðstoðardómari leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla í gær, þurfti að fá aðstoð frá varadómaranum Þorvaldi Árnasyni í miðjum leik eftir vandræði með skóbúnað sinn. 2. september 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: Erfitt að vera einn þegar það gengur illa Í gær var sýnt áhugavert innslag í Pepsi Max-mörkunum um unga leikmenn sem snéru heim nokkrum árum eftir að hafa farið út í atvinnumennsku. 2. september 2019 13:30