Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. september 2019 15:10 Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Aðsend mynd Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Gul veðurviðvörun er í gildi á Vestfjörðum en appelsínugul úrkomuviðvörun er í gildi í Faxaflóa og Breiðafirði. Vatnavextir eru gríðarlegir og auknar líkur á skriðuföllum á vesturhelmingi landsins.Þyrlan á vettvangi í dag.LandhelgisgæslanAndrés Ólafsson, aðgerðarstjóri björgunarsveitarinnar á Vesturlandi, er á staðnum. Hann telur fólkið ekki í lífshættu. „Nei ég myndi ekki telja það, ekki að svo stöddu að minnsta kosti.“ Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur en óvíst er hvort hún geti lent á svæðinu vegna erfiðra aðstæðna og veðurskilyrða, að sögn Andrésar.Eins og sjá má er vegurinn í sundur þar sem fólkið varð innlyksa.Uppfært klukkan 15:30 Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti hjá fólkinu klukkan 15:05 en það var þá statt á brúnni yfir Beilá í Langavatnsdal. Fólkið var flutt um borð í þyrluna sem lagði af stað áleiðis til Reykjavíkur klukkan 15:17. Reiknað er með því að þyrlan lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:45. Ekkert amaði að fólkinu að sögn Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa hjá Landhelgisgæslunni.Vísir tekur fagnandi við ábendingum, myndum eða myndböndum varðandi vatnavextina á Vesturlandi á ritstjorn(hja)visir.is. Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Landhelgisgæslan Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Gul veðurviðvörun er í gildi á Vestfjörðum en appelsínugul úrkomuviðvörun er í gildi í Faxaflóa og Breiðafirði. Vatnavextir eru gríðarlegir og auknar líkur á skriðuföllum á vesturhelmingi landsins.Þyrlan á vettvangi í dag.LandhelgisgæslanAndrés Ólafsson, aðgerðarstjóri björgunarsveitarinnar á Vesturlandi, er á staðnum. Hann telur fólkið ekki í lífshættu. „Nei ég myndi ekki telja það, ekki að svo stöddu að minnsta kosti.“ Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur en óvíst er hvort hún geti lent á svæðinu vegna erfiðra aðstæðna og veðurskilyrða, að sögn Andrésar.Eins og sjá má er vegurinn í sundur þar sem fólkið varð innlyksa.Uppfært klukkan 15:30 Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti hjá fólkinu klukkan 15:05 en það var þá statt á brúnni yfir Beilá í Langavatnsdal. Fólkið var flutt um borð í þyrluna sem lagði af stað áleiðis til Reykjavíkur klukkan 15:17. Reiknað er með því að þyrlan lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:45. Ekkert amaði að fólkinu að sögn Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa hjá Landhelgisgæslunni.Vísir tekur fagnandi við ábendingum, myndum eða myndböndum varðandi vatnavextina á Vesturlandi á ritstjorn(hja)visir.is.
Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Landhelgisgæslan Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent