Sakaður um að hafa veðjað á leiki og var sendur heim sex dögum fyrir HM Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 09:30 Rob Hawley. vísir/getty Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins sem undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í rúgbí sem fer fram í Japan. Mail Online greinir frá þessu í gærkvöldi en fréttirnar koma upp einungis sex dögum fyrir fyrsta leik Wales á mótinu sem er gegn Georgíu. Hawley er talinn hafa brotið veðmálareglur en hann veðjaði á rúgbíleiki sem er ólöglegt. Hann hefur því verið vikið úr starfi tímabundið á meðan málið er rannsakað. Hinn 48 ára gamli Rob var ekki í hópi Wales sem var á opnunarhátíðinni í Kitakyushu í gær en Stephen Jones mun koma inn í þjálfarteymi liðsins fyrir HM.BREAKING: Unconfirmed reports, Wales assistant coach Rob Howley has been sent home from Japan for betting offences pic.twitter.com/Rl6W09DBAQ — BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 17, 2019 Howley mun nú sæta rannsókn í heimalandinu en verði hann fundinn sekur myndi hann eiga yfir höfði sér langt bann og ólíklegt má telja að hann eigi því afturkvæmt. Hann á langan feril að baki bæði sem leikmaður og þjálfari en hann hefur verið í kringum landslið Wales og Englands síðan 2008. Rugby Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sjá meira
Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins sem undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í rúgbí sem fer fram í Japan. Mail Online greinir frá þessu í gærkvöldi en fréttirnar koma upp einungis sex dögum fyrir fyrsta leik Wales á mótinu sem er gegn Georgíu. Hawley er talinn hafa brotið veðmálareglur en hann veðjaði á rúgbíleiki sem er ólöglegt. Hann hefur því verið vikið úr starfi tímabundið á meðan málið er rannsakað. Hinn 48 ára gamli Rob var ekki í hópi Wales sem var á opnunarhátíðinni í Kitakyushu í gær en Stephen Jones mun koma inn í þjálfarteymi liðsins fyrir HM.BREAKING: Unconfirmed reports, Wales assistant coach Rob Howley has been sent home from Japan for betting offences pic.twitter.com/Rl6W09DBAQ — BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 17, 2019 Howley mun nú sæta rannsókn í heimalandinu en verði hann fundinn sekur myndi hann eiga yfir höfði sér langt bann og ólíklegt má telja að hann eigi því afturkvæmt. Hann á langan feril að baki bæði sem leikmaður og þjálfari en hann hefur verið í kringum landslið Wales og Englands síðan 2008.
Rugby Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sjá meira