Fundu 22 ára gamalt lík með Google Maps Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2019 21:56 Bíllinn hefur verið sýnilegur á gervihnattarmyndum frá árinu 2007 en enginn hefur tekið eftir honum fyrr en í sumar. Lögreglan í Palm Beach í Flórída fann nýverið lík manns sem hvarf þann 7. nóvember 1997. Lík William Moldt fannst í tjörn við Moon Bay Circle í Wellington eftir að fyrrverandi eigandi húss þar nærri sá bíl í vatninu á Google Maps. Sá hafði samband við gamlan nágranna sinn sem flaug dróna yfir svæðið og sannreyndi að bíll væri í vatninu. Beinagrind Moldt fannst svo í bílnum. Bíllinn fannst í ágúst, samkvæmt héraðsmiðlinum Local 10 News, en nú er búið að sannreyna að um lík Moldt er að ræða. Bíllinn hefur verið sýnilegur á gervihnattarmyndum frá árinu 2007 en enginn hefur tekið eftir honum fyrr en í sumar.Þegar Moldt hvarf var verið að smíða húsin í hverfinu. Samkvæmt BBC telur lögreglan að Moldt hafi misst stjórn á bílnum og endað í tjörninni. Þar hafi bíllinn og Moldt legið síðan. Ekki er talið að glæpur hafi átt sér stað en talskona lögreglunnar sagði vatnið hafa afmáð öll möguleg ummerki glæps, svo það væri í raun ómögulegt að segja til um hvað hefði gerst. „Það eina sem við vitum er að hann hvarf af yfirborði jarðar og nú er hann fundinn,“ sagði Theresa Barber. Moldt hafði verið á skemmtistað áður en hann hvarf en vitni sögðu á sínum tíma að hann hefði ekki virst ölvaður. Hann hringdi í kærustu sína um klukkan hálf tíu og sagðist ætla að koma heim bráðum og er hann sagður hafa lagt af stað um klukkan ellefu. Hann sást ekki aftur.Hér má sjá glitta í bílinn í vesturhluta tjarnarinnar. Bandaríkin Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Lögreglan í Palm Beach í Flórída fann nýverið lík manns sem hvarf þann 7. nóvember 1997. Lík William Moldt fannst í tjörn við Moon Bay Circle í Wellington eftir að fyrrverandi eigandi húss þar nærri sá bíl í vatninu á Google Maps. Sá hafði samband við gamlan nágranna sinn sem flaug dróna yfir svæðið og sannreyndi að bíll væri í vatninu. Beinagrind Moldt fannst svo í bílnum. Bíllinn fannst í ágúst, samkvæmt héraðsmiðlinum Local 10 News, en nú er búið að sannreyna að um lík Moldt er að ræða. Bíllinn hefur verið sýnilegur á gervihnattarmyndum frá árinu 2007 en enginn hefur tekið eftir honum fyrr en í sumar.Þegar Moldt hvarf var verið að smíða húsin í hverfinu. Samkvæmt BBC telur lögreglan að Moldt hafi misst stjórn á bílnum og endað í tjörninni. Þar hafi bíllinn og Moldt legið síðan. Ekki er talið að glæpur hafi átt sér stað en talskona lögreglunnar sagði vatnið hafa afmáð öll möguleg ummerki glæps, svo það væri í raun ómögulegt að segja til um hvað hefði gerst. „Það eina sem við vitum er að hann hvarf af yfirborði jarðar og nú er hann fundinn,“ sagði Theresa Barber. Moldt hafði verið á skemmtistað áður en hann hvarf en vitni sögðu á sínum tíma að hann hefði ekki virst ölvaður. Hann hringdi í kærustu sína um klukkan hálf tíu og sagðist ætla að koma heim bráðum og er hann sagður hafa lagt af stað um klukkan ellefu. Hann sást ekki aftur.Hér má sjá glitta í bílinn í vesturhluta tjarnarinnar.
Bandaríkin Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira