Tónlistarmaðurinn Daniel Johnston fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2019 12:36 Daniel Johnston var órjúfanlegur hluti tónlistarsenunnar í Austin í Texas. Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Daniel Johnston er látinn, 58 ára að aldri. Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafi veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Johnston segir að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í Texas. Johnston varð þekktur fyrir tónlist sína eftir hann flutti frá Vestur-Virginíu til Austin í Texas þar sem hann dreifði kasettum með tónlist sinni til fólks á götum úti. Þá jókst hróður hans enn frekar þegar sjónvarpsstöðin MTV gerði þátt um tónlistarlífið í Austin árið 1985 þar sem Johnston kom mikið við sögu. Varð hann að nokkurs konar „költhetju“ innan tónlistarheimsins þar sem hann söng oft um glímu sína við þunglyndi og ósvaraða ást. Í frétt BBC kemur fram að Cobain, söngvari Nirvana, hafi á sínum tíma lýst Johnston sem „besta lagasmið heims“, og varð frægt þegar Cobain klæddist bol Johnston á MTV-tónlistarhátíðinni árið 1992. Á meðal þekkta tónlistarmanna og sveita sem hafa flutt ábreiður af lögum Johnston má nefna Pearl Jam, Tom Waits og Sufjan Stevens.RIP Daniel Johnston https://t.co/y7ECMuX6Lr — Beck (@beck) September 11, 2019So sad to hear of the death of the great Daniel Johnston. Here is a beautiful performance of his which makes me cry every time. Swell season + Daniel Johnston - Life in vain - HD-ACL - with lyrics https://t.co/ELElWjpZ3P via @YouTube@Glen_Hansard@TheSwellSeason — Judd Apatow (@JuddApatow) September 11, 2019 Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Daniel Johnston er látinn, 58 ára að aldri. Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafi veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Johnston segir að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í Texas. Johnston varð þekktur fyrir tónlist sína eftir hann flutti frá Vestur-Virginíu til Austin í Texas þar sem hann dreifði kasettum með tónlist sinni til fólks á götum úti. Þá jókst hróður hans enn frekar þegar sjónvarpsstöðin MTV gerði þátt um tónlistarlífið í Austin árið 1985 þar sem Johnston kom mikið við sögu. Varð hann að nokkurs konar „költhetju“ innan tónlistarheimsins þar sem hann söng oft um glímu sína við þunglyndi og ósvaraða ást. Í frétt BBC kemur fram að Cobain, söngvari Nirvana, hafi á sínum tíma lýst Johnston sem „besta lagasmið heims“, og varð frægt þegar Cobain klæddist bol Johnston á MTV-tónlistarhátíðinni árið 1992. Á meðal þekkta tónlistarmanna og sveita sem hafa flutt ábreiður af lögum Johnston má nefna Pearl Jam, Tom Waits og Sufjan Stevens.RIP Daniel Johnston https://t.co/y7ECMuX6Lr — Beck (@beck) September 11, 2019So sad to hear of the death of the great Daniel Johnston. Here is a beautiful performance of his which makes me cry every time. Swell season + Daniel Johnston - Life in vain - HD-ACL - with lyrics https://t.co/ELElWjpZ3P via @YouTube@Glen_Hansard@TheSwellSeason — Judd Apatow (@JuddApatow) September 11, 2019
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira