Býður sig ekki fram til ritara Sjálfstæðisflokksins Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2019 16:45 Eyþór hafði verið nefndur sem mögulegur frambjóðandi í ritarakjöri. Vísir/vilhelm Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg, ætlar ekki að gefa kost á sér til embættis ritara flokksins. Hann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Vala Pálsdóttir, formaður Landsambands Sjálfstæðiskvenna, gefur heldur ekki kost á sér. Kosið verður til ritara Sjálfstæðisflokksins á laugardag í kjölfar þess að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir var skipuð dómsmálaráðherra. Í færslunni fullyrðir Eyþór að hann hafi fengið fjölda símtala og hvatningu frá sjálfstæðisflokka. Það krefjist hins vegar einbeitingar og fullrar athygli að leiða Sjálfstæðisflokkinn áfram og upp á við. „Ég tel að það gagnist borgarbúum best að ég sé óskiptur í því verki sem ég tók að mér á síðasta ári. Því hef ég ákveðið að gefa ekki kost á mér til embættis ritara Sjálfstæðisflokksins,“ skrifar hann. Kosning um ritara fer fram á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins sem verður haldinn í Reykjavík á laugardag. Þó að Eyþór verði þar ekki í framboði situr hann ekki auðum höndum í kringum fundinn. Samkvæmt dagskrá á hann að flytja vinsæl Todmobile-lög ásamt Stefaníu Svavars á skemmtun að fundi loknum. Eyþór er ekki sá eini sem dró nafn sitt úr umræðunni um nýjan ritara flokksins í dag. Vala Pálsdóttir, formaður Landsambands Sjálfstæðiskvenna, gerði það sömuleiðis. „Að vel ígrunduðu máli ætla ég að halda áfram á þeirri braut sem ég hef markað með landssambandinu fremur en að taka við starfi ritara flokksins. Ég kann betur við formannstitilinn,“ segir Vala á léttum nótum. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg, ætlar ekki að gefa kost á sér til embættis ritara flokksins. Hann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Vala Pálsdóttir, formaður Landsambands Sjálfstæðiskvenna, gefur heldur ekki kost á sér. Kosið verður til ritara Sjálfstæðisflokksins á laugardag í kjölfar þess að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir var skipuð dómsmálaráðherra. Í færslunni fullyrðir Eyþór að hann hafi fengið fjölda símtala og hvatningu frá sjálfstæðisflokka. Það krefjist hins vegar einbeitingar og fullrar athygli að leiða Sjálfstæðisflokkinn áfram og upp á við. „Ég tel að það gagnist borgarbúum best að ég sé óskiptur í því verki sem ég tók að mér á síðasta ári. Því hef ég ákveðið að gefa ekki kost á mér til embættis ritara Sjálfstæðisflokksins,“ skrifar hann. Kosning um ritara fer fram á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins sem verður haldinn í Reykjavík á laugardag. Þó að Eyþór verði þar ekki í framboði situr hann ekki auðum höndum í kringum fundinn. Samkvæmt dagskrá á hann að flytja vinsæl Todmobile-lög ásamt Stefaníu Svavars á skemmtun að fundi loknum. Eyþór er ekki sá eini sem dró nafn sitt úr umræðunni um nýjan ritara flokksins í dag. Vala Pálsdóttir, formaður Landsambands Sjálfstæðiskvenna, gerði það sömuleiðis. „Að vel ígrunduðu máli ætla ég að halda áfram á þeirri braut sem ég hef markað með landssambandinu fremur en að taka við starfi ritara flokksins. Ég kann betur við formannstitilinn,“ segir Vala á léttum nótum.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira