Gunnar: Væri til í að berjast í kvöld Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 27. september 2019 19:30 Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað. „Það er hörkustemning hérna og ég fékk þvílík fagnaðarlæti er ég labbaði út,“ sagði Gunnar kátur en hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd í morgun. „Hann var frekar auðveldur. Ég mætti frekar þungur en droppaði því alveg um leið. Það hefur bara verið flugið og smá bjúgur og svona. Ég er mjög góður og búinn að borða þrjár góðar máltíðir í dag og drekka svona sex lítra af vökva.“ Það hefur verið gott á milli Gunnars og Burns og Brassinn ekki verið með neina stæla heldur bara virðingu. „Hann er mjög virðingarfullur og eðlilegur.“ Gunnar segir að hann sé eins tilbúinn og hann geti verið fyrir þennan bardaga. „Ég gæti barist í kvöld mín vegna. Ég er að halda mér léttum og ljúfum þar sem öll vinnan ern búin. Ég er farin að sjá mér senur í hausnum núna um bardagann og það er eðlilegt,“ segir Gunnar og viðurkennir að hann verði aðeins stressaður fyrir bardaga þó svo það sjáist ekki. „Það er alltaf stress er maður fer í eitthvað svona en meiri spenna en slæmt stress. Ég veit ekki hvenær ég klára hann en ég hugsa að við förum allavega í aðra lotu.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst útsending klukkan 18.00. MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira
Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað. „Það er hörkustemning hérna og ég fékk þvílík fagnaðarlæti er ég labbaði út,“ sagði Gunnar kátur en hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd í morgun. „Hann var frekar auðveldur. Ég mætti frekar þungur en droppaði því alveg um leið. Það hefur bara verið flugið og smá bjúgur og svona. Ég er mjög góður og búinn að borða þrjár góðar máltíðir í dag og drekka svona sex lítra af vökva.“ Það hefur verið gott á milli Gunnars og Burns og Brassinn ekki verið með neina stæla heldur bara virðingu. „Hann er mjög virðingarfullur og eðlilegur.“ Gunnar segir að hann sé eins tilbúinn og hann geti verið fyrir þennan bardaga. „Ég gæti barist í kvöld mín vegna. Ég er að halda mér léttum og ljúfum þar sem öll vinnan ern búin. Ég er farin að sjá mér senur í hausnum núna um bardagann og það er eðlilegt,“ segir Gunnar og viðurkennir að hann verði aðeins stressaður fyrir bardaga þó svo það sjáist ekki. „Það er alltaf stress er maður fer í eitthvað svona en meiri spenna en slæmt stress. Ég veit ekki hvenær ég klára hann en ég hugsa að við förum allavega í aðra lotu.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst útsending klukkan 18.00.
MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira
Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30
Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30
Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00
Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30