Rússar vona að samtöl Pútín og Trump verði ekki opinberuð Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2019 12:22 Dmitry Peskov og Vladimir Pútín. EPA/MAXIM SHEMETOV Yfirvöld Rússlands vonast til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, opinberi ekki upplýsingar um samtöl hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Það samtal hefur leitt til þess að Demókratar á þingi hafa hafið formlegt ákæruferli á hendur Trump fyrir embættisbrot. Peskov sagði, samkvæmt Reuters, að það væru ekki hefðbundnir starfshættir að opinbera trúnaðargögn eins og símtöl þjóðarleiðtoga. Þá vonaðist hann til þess að slæmt samband Bandaríkjanna og Rússlands myndi ekki leiða til sambærilegra aðgerða varðandi Rússland.Samtöl Trump og Pútín hafa þó verið umdeild með tilliti til þess að Trump og starfsmenn hans hafa gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að upplýsingar um þau samtöl dreifist. Í minnst einu tilfelli voru glósur túlks Trump til dæmis teknar af henni og henni skipað að ræða fundinn ekki. Það var eftir að Trump og Pútín ræddu saman í Hamborg í Þýskalandi árið 2017. Í kjölfar þess kom í ljós að engar upplýsingar voru til um minnst fimm samskipti forsetanna tveggja, samkvæmt Washington Post. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Rússarannsóknin Rússland Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Yfirvöld Rússlands vonast til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, opinberi ekki upplýsingar um samtöl hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Það samtal hefur leitt til þess að Demókratar á þingi hafa hafið formlegt ákæruferli á hendur Trump fyrir embættisbrot. Peskov sagði, samkvæmt Reuters, að það væru ekki hefðbundnir starfshættir að opinbera trúnaðargögn eins og símtöl þjóðarleiðtoga. Þá vonaðist hann til þess að slæmt samband Bandaríkjanna og Rússlands myndi ekki leiða til sambærilegra aðgerða varðandi Rússland.Samtöl Trump og Pútín hafa þó verið umdeild með tilliti til þess að Trump og starfsmenn hans hafa gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að upplýsingar um þau samtöl dreifist. Í minnst einu tilfelli voru glósur túlks Trump til dæmis teknar af henni og henni skipað að ræða fundinn ekki. Það var eftir að Trump og Pútín ræddu saman í Hamborg í Þýskalandi árið 2017. Í kjölfar þess kom í ljós að engar upplýsingar voru til um minnst fimm samskipti forsetanna tveggja, samkvæmt Washington Post.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Rússarannsóknin Rússland Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira