John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2019 14:20 John Snorri, lengst til vinstri, ásamt samferðafólki sínu á leiðinni á topp Manaslu. Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. Fjallið er 8.163 metra hátt. Hann er fyrsti íslenski karlmaðurinn til að standa á tindi fjallsins og er tindurinn sá fjórði yfir átta þúsund metra sem hann toppar. Hann hafði áður komist á topp Lhotse, Broad Peak og K2 fyrstur Íslendinga í báðum tilfellum. Eftir því sem Vísir kemst næst er John Snorri fyrsti Íslendingurinn til að toppa fjögur átta þúsund metra fjöll. Leifur Örn Svavarsson hefur klifið Everest tvisvar og Cho Oyu einu sinni og hefur því þrisvar klifið topp yfir átta þúsund metra hæð. John Snorri er á leiðinni á K2 að vetri til ásamt félögum sínum Gao Li og Mingma G. Ætla þeir sér hið sögufræga afrek að verða fyrstir til að toppa fjallið hættulega að vetri til. Mingma G hefur í tvígang klifið K2 en hann gerði það með John Snorra árið 2017. Anna Svavarsdóttir kleif Manaslu fyrst Íslendinga árið 2014. Manaslu er talið eitt erfiðasta fjall heims að klífa en þar eru snjóflóð tíð. Fjallamennska Nepal Tengdar fréttir Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. 1. júlí 2019 14:31 John Snorri brast í grát á toppnum: „Þetta var virkilega erfið ferð“ John Snorri Sigurjónsson, fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi næsthæsta fjalls í heimi, K2, var þreyttur og meyr þegar fréttastofa náði tali af honum þar sem hann var búinn að vera í um tíu mínútur á toppi fjallsins og nýbúinn að reka íslenska fánann niður. 28. júlí 2017 11:39 John Snorri um ferðina á K2: „Alveg sama hvað var að gerast í fjallinu þá var hugurinn alltaf rólegur“ John Snorri Sigurjónsson sem komst á topp fjallsins K2 á árinu segir að honum hafi fundist hann skilja fjallið mjög vel þegar hann var á leiðinni upp en K2 er eitt erfiðasta fjall í heimi að eiga við. 31. október 2017 10:34 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. Fjallið er 8.163 metra hátt. Hann er fyrsti íslenski karlmaðurinn til að standa á tindi fjallsins og er tindurinn sá fjórði yfir átta þúsund metra sem hann toppar. Hann hafði áður komist á topp Lhotse, Broad Peak og K2 fyrstur Íslendinga í báðum tilfellum. Eftir því sem Vísir kemst næst er John Snorri fyrsti Íslendingurinn til að toppa fjögur átta þúsund metra fjöll. Leifur Örn Svavarsson hefur klifið Everest tvisvar og Cho Oyu einu sinni og hefur því þrisvar klifið topp yfir átta þúsund metra hæð. John Snorri er á leiðinni á K2 að vetri til ásamt félögum sínum Gao Li og Mingma G. Ætla þeir sér hið sögufræga afrek að verða fyrstir til að toppa fjallið hættulega að vetri til. Mingma G hefur í tvígang klifið K2 en hann gerði það með John Snorra árið 2017. Anna Svavarsdóttir kleif Manaslu fyrst Íslendinga árið 2014. Manaslu er talið eitt erfiðasta fjall heims að klífa en þar eru snjóflóð tíð.
Fjallamennska Nepal Tengdar fréttir Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. 1. júlí 2019 14:31 John Snorri brast í grát á toppnum: „Þetta var virkilega erfið ferð“ John Snorri Sigurjónsson, fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi næsthæsta fjalls í heimi, K2, var þreyttur og meyr þegar fréttastofa náði tali af honum þar sem hann var búinn að vera í um tíu mínútur á toppi fjallsins og nýbúinn að reka íslenska fánann niður. 28. júlí 2017 11:39 John Snorri um ferðina á K2: „Alveg sama hvað var að gerast í fjallinu þá var hugurinn alltaf rólegur“ John Snorri Sigurjónsson sem komst á topp fjallsins K2 á árinu segir að honum hafi fundist hann skilja fjallið mjög vel þegar hann var á leiðinni upp en K2 er eitt erfiðasta fjall í heimi að eiga við. 31. október 2017 10:34 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. 1. júlí 2019 14:31
John Snorri brast í grát á toppnum: „Þetta var virkilega erfið ferð“ John Snorri Sigurjónsson, fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi næsthæsta fjalls í heimi, K2, var þreyttur og meyr þegar fréttastofa náði tali af honum þar sem hann var búinn að vera í um tíu mínútur á toppi fjallsins og nýbúinn að reka íslenska fánann niður. 28. júlí 2017 11:39
John Snorri um ferðina á K2: „Alveg sama hvað var að gerast í fjallinu þá var hugurinn alltaf rólegur“ John Snorri Sigurjónsson sem komst á topp fjallsins K2 á árinu segir að honum hafi fundist hann skilja fjallið mjög vel þegar hann var á leiðinni upp en K2 er eitt erfiðasta fjall í heimi að eiga við. 31. október 2017 10:34