KR getur jafnað stigametið með sigri í Kópavoginum á lokaumferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 14:30 KR fékk Íslandsmeistaratitilinn afhentan eftir sigur á FH, 3-2, í gær. vísir/daníel Ef KR vinnur Breiðablik á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn jafnar liðið stigametið í tólf liða efstu deild á Íslandi. KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga stigametið í tólf liða deild, sem er 52 stig. KR er með 49 stig í Pepsi Max-deildinni þegar einni umferð er ólokið. Líkt og núna var Rúnar Kristinsson þjálfari KR þegar liðið fékk 52 stig 2013. Þá, líkt og nú, tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda. Nafni Rúnars, Páll Sigmundsson, var þjálfari Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari 2014 án þess að tapa leik. Frá því tólf liða deild var tekin upp 2008 hafa fjögur Íslandsmeistaralið fengið 50 stig eða meira. Eins og áður sagði náðu KR 2013 og Stjarnan 2014 í 52 stig, FH fékk 51 stig 2009 og Valur 50 stig fyrir tveimur árum. Þegar Rúnar gerði KR fyrst að Íslandsmeisturum 2011 fékk liðið 47 stig. KR-ingar töpuðu aðeins einum leik það tímabil en gerðu átta jafntefli og unnu 13 leiki. Tveimur árum síðar vann KR 17 af 22 leikjum, gerði eitt jafntefli og tapaði fjórum leikjum. KR 2013 á metið yfir flesta sigurleiki í tólf liða deild. KR hefur unnið 15 leiki í ár. Vinni liðið Breiðablik á laugardaginn jafnar það met FH 2009 yfir næstflesta sigurleiki í tólf liða deild.Flest stig í tólf liða deild (2008-): 52 - KR 2013, Stjarnan 2014 51 - FH 2009 50 - Valur 2017 49 - FH 2012 48 - FH 2015 47 - FH 2008, KR 2011 46 - Valur 2018 44 - Breiðablik 2010 43 - FH 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01 Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Ef KR vinnur Breiðablik á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn jafnar liðið stigametið í tólf liða efstu deild á Íslandi. KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga stigametið í tólf liða deild, sem er 52 stig. KR er með 49 stig í Pepsi Max-deildinni þegar einni umferð er ólokið. Líkt og núna var Rúnar Kristinsson þjálfari KR þegar liðið fékk 52 stig 2013. Þá, líkt og nú, tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda. Nafni Rúnars, Páll Sigmundsson, var þjálfari Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari 2014 án þess að tapa leik. Frá því tólf liða deild var tekin upp 2008 hafa fjögur Íslandsmeistaralið fengið 50 stig eða meira. Eins og áður sagði náðu KR 2013 og Stjarnan 2014 í 52 stig, FH fékk 51 stig 2009 og Valur 50 stig fyrir tveimur árum. Þegar Rúnar gerði KR fyrst að Íslandsmeisturum 2011 fékk liðið 47 stig. KR-ingar töpuðu aðeins einum leik það tímabil en gerðu átta jafntefli og unnu 13 leiki. Tveimur árum síðar vann KR 17 af 22 leikjum, gerði eitt jafntefli og tapaði fjórum leikjum. KR 2013 á metið yfir flesta sigurleiki í tólf liða deild. KR hefur unnið 15 leiki í ár. Vinni liðið Breiðablik á laugardaginn jafnar það met FH 2009 yfir næstflesta sigurleiki í tólf liða deild.Flest stig í tólf liða deild (2008-): 52 - KR 2013, Stjarnan 2014 51 - FH 2009 50 - Valur 2017 49 - FH 2012 48 - FH 2015 47 - FH 2008, KR 2011 46 - Valur 2018 44 - Breiðablik 2010 43 - FH 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01 Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00
Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22
Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01
Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00
Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09
Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30