Saksóknarar á hlaupahjólum Björn Þorfinnsson skrifar 23. september 2019 06:00 Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari. Fréttablaðið/Aðalheiður Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Sérstaklega á milli Héraðsdóms Reykjavíkur í Lækjargötu og skrifstofu embættisins á Skúlagötu 17. Fararskjótarnir eru liður í verkefni Umhverfisstofnunar sem nefnist Græn skref. Markmiðið er að draga úr umhverfisáhrifum í opinberum rekstri og auka þekkingu starfsfólks á umhverfismálum. „Vinnan við innleiðingu aðgerða Grænna skrefa hófst í fyrra. Þetta er nokkuð viðamikið verkefni sem verður innleitt í nokkrum skrefum,“ segir Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, lögfræðingur yfirstjórnar hjá embættinu. Fyrir utan hlaupahjólin nefnir hann flokkun sorps og úrgangs, kaup á umhverfisvottuðum vörum og grænt bókhald sem dæmi um skref sem hafa verið tekin. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segist ánægð með rafhlaupahjólið enda ekki aðeins umhverfisvænni ferðamáti en bíll heldur mun praktískari. „Fyrir stutt erindi í Héraðsdóm Reykjavíkur getur verið mjög tímafrekt að fara á bíl. Rafhlaupahjólið er fullkomið fyrir styttri vegalengdir,“ segir Kolbrún. Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Reykjavík Samgöngur Tækni Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira
Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Sérstaklega á milli Héraðsdóms Reykjavíkur í Lækjargötu og skrifstofu embættisins á Skúlagötu 17. Fararskjótarnir eru liður í verkefni Umhverfisstofnunar sem nefnist Græn skref. Markmiðið er að draga úr umhverfisáhrifum í opinberum rekstri og auka þekkingu starfsfólks á umhverfismálum. „Vinnan við innleiðingu aðgerða Grænna skrefa hófst í fyrra. Þetta er nokkuð viðamikið verkefni sem verður innleitt í nokkrum skrefum,“ segir Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, lögfræðingur yfirstjórnar hjá embættinu. Fyrir utan hlaupahjólin nefnir hann flokkun sorps og úrgangs, kaup á umhverfisvottuðum vörum og grænt bókhald sem dæmi um skref sem hafa verið tekin. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segist ánægð með rafhlaupahjólið enda ekki aðeins umhverfisvænni ferðamáti en bíll heldur mun praktískari. „Fyrir stutt erindi í Héraðsdóm Reykjavíkur getur verið mjög tímafrekt að fara á bíl. Rafhlaupahjólið er fullkomið fyrir styttri vegalengdir,“ segir Kolbrún.
Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Reykjavík Samgöngur Tækni Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira