Miley og Kaitlynn hættar saman Sylvía Hall skrifar 22. september 2019 20:35 Að sögn heimildarmannsins eru þær stöllur enn vinkonur þrátt fyrir sambandsslitin. Vísir/Getty Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People. Parið vakti mikla athygli eftir að það gerði samband sitt opinbert aðeins nokkrum klukkustundum eftir að söngkonan staðfesti skilnað sinn frá leikaranum Liam Hemsworth. Að sögn heimildarmannsins eru þær enn vinkonur þrátt fyrir sambandsslitin en það hafi verið að frumkvæði Miley að þær hættu saman. Hún hafi ekki viljað vera í alvarlegu sambandi heldur frekar einbeita sér að tónlistarferli sínum.Sjá einnig: Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Bæði Miley og Kaitlynn voru nýkomnar úr samböndum við maka sína þegar sást til þeirra kyssast þar sem þær sigldu á Como-vatni á Ítalíu. Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því þær hafi einnig farið á stefnumót og pantað sér paranudd á hótelinu sem þar sem þær dvöldu í fríinu. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og alla tíð haldið því fram að hún væri pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist að fólki óháð kyni. „Ég laðast enn kynferðislega að konum. Ég tók ákvörðun um að eignast maka. Þetta er manneskjan sem ég held að styðji mest við bakið á mér,“ sagði Miley um kynhneigð sína og samband sitt við eiginmann sinn í viðtali við Elle fyrr í sumar. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59 Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People. Parið vakti mikla athygli eftir að það gerði samband sitt opinbert aðeins nokkrum klukkustundum eftir að söngkonan staðfesti skilnað sinn frá leikaranum Liam Hemsworth. Að sögn heimildarmannsins eru þær enn vinkonur þrátt fyrir sambandsslitin en það hafi verið að frumkvæði Miley að þær hættu saman. Hún hafi ekki viljað vera í alvarlegu sambandi heldur frekar einbeita sér að tónlistarferli sínum.Sjá einnig: Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Bæði Miley og Kaitlynn voru nýkomnar úr samböndum við maka sína þegar sást til þeirra kyssast þar sem þær sigldu á Como-vatni á Ítalíu. Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því þær hafi einnig farið á stefnumót og pantað sér paranudd á hótelinu sem þar sem þær dvöldu í fríinu. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og alla tíð haldið því fram að hún væri pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist að fólki óháð kyni. „Ég laðast enn kynferðislega að konum. Ég tók ákvörðun um að eignast maka. Þetta er manneskjan sem ég held að styðji mest við bakið á mér,“ sagði Miley um kynhneigð sína og samband sitt við eiginmann sinn í viðtali við Elle fyrr í sumar.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59 Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59
Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35