Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2019 18:37 Pálmi og Óskar með bikarinn. mynd/twitter/pálmirafn Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. KR varð Íslandsmeistari um síðustu helgi er liðið tryggði sér titilinn gegn Val á heimavelli en þeir fengu svo titilinn afhentan í dag er liðið vann 3-2 sigur á FH. Einhverjir sparkspekingar ræddu um það fyrir mótið að KR-liðið væri orðið of gamalt en Pálmi er 34 ára og Óskar 35. Þeir stungu hins vegar upp í þá sérfræðinga og birtu myndina væntanlega þeim til heiðurs.Elliheimilið Grund pic.twitter.com/QmGsD7GsOA — Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) September 22, 2019 Pálmi og Óskar voru báðir frábærir í KR-liðinu í sumar og spiluðu stóran þátt í því að liðið varð meistari en liðið er með ellefa stiga forystu er ein umferð er eftir. Pepsi Max-deild karla Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. KR varð Íslandsmeistari um síðustu helgi er liðið tryggði sér titilinn gegn Val á heimavelli en þeir fengu svo titilinn afhentan í dag er liðið vann 3-2 sigur á FH. Einhverjir sparkspekingar ræddu um það fyrir mótið að KR-liðið væri orðið of gamalt en Pálmi er 34 ára og Óskar 35. Þeir stungu hins vegar upp í þá sérfræðinga og birtu myndina væntanlega þeim til heiðurs.Elliheimilið Grund pic.twitter.com/QmGsD7GsOA — Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) September 22, 2019 Pálmi og Óskar voru báðir frábærir í KR-liðinu í sumar og spiluðu stóran þátt í því að liðið varð meistari en liðið er með ellefa stiga forystu er ein umferð er eftir.
Pepsi Max-deild karla Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00
Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22
Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09