Demókratar stefna Giuliani Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2019 20:35 Rudy Giuliani, einkalögmaður Trump. AP/Charles Krupa Demókratar hafa stefnt Rudy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Þingmenn þriggja nefnda fulltrúadeildarinnar hafa stefnt Giuliani og þremur öðrum aðilum sem tengjast honum. Giuliani hefur á undanförnum mánuðum rætt við fjölmarga embættismenn í Úkraínu um að hefja rannsókn þar í landi á Joe Biden, pólitískum andstæðingi Trump, vegna innihaldslausar samsæriskenningar um að Biden hafi beitt stöðu sinni sem varaforseti Barack Obama til að fá Úkraínumenn til að reka þarlendan ríkissaksóknara.Sjá einnig: Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtölEftir að í ljós kom að Trump bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að rannsaka Biden ákváðu Demókratar að hefja formlegt ákæruferli á hendur Trump.Í nýlegum sjónvarpsviðtölum hefur Giuliani haldið því fram að hann sitji á gögnum og skilaboðum sem sanni að hann hafi verið í Úkraínu á vegum Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Formenn þingnefndanna vilja koma höndum yfir þau gögn og er Giuliani gert að afhenda þau fyrir 15. október. Three House committees subpoena Giuliani pic.twitter.com/FB2F78vL8Y— Jake Tapper (@jaketapper) September 30, 2019 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira
Demókratar hafa stefnt Rudy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Þingmenn þriggja nefnda fulltrúadeildarinnar hafa stefnt Giuliani og þremur öðrum aðilum sem tengjast honum. Giuliani hefur á undanförnum mánuðum rætt við fjölmarga embættismenn í Úkraínu um að hefja rannsókn þar í landi á Joe Biden, pólitískum andstæðingi Trump, vegna innihaldslausar samsæriskenningar um að Biden hafi beitt stöðu sinni sem varaforseti Barack Obama til að fá Úkraínumenn til að reka þarlendan ríkissaksóknara.Sjá einnig: Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtölEftir að í ljós kom að Trump bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að rannsaka Biden ákváðu Demókratar að hefja formlegt ákæruferli á hendur Trump.Í nýlegum sjónvarpsviðtölum hefur Giuliani haldið því fram að hann sitji á gögnum og skilaboðum sem sanni að hann hafi verið í Úkraínu á vegum Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Formenn þingnefndanna vilja koma höndum yfir þau gögn og er Giuliani gert að afhenda þau fyrir 15. október. Three House committees subpoena Giuliani pic.twitter.com/FB2F78vL8Y— Jake Tapper (@jaketapper) September 30, 2019
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira