Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2019 11:30 Heldur betur viðburðarrík helgi hjá stjörnunum. Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. Allt er þetta fólk sem á það sameiginlegt að vera með mörg þúsund fylgjendur á miðlinum og hér að neðan má sjá hvað er helst að frétta hjá þessu áhugaverða fólki. Salka Sól lék Ronju í síðasta sinn í bili. Hún á von á barni og lék Ronju í tæplega hundrað skipti. View this post on InstagramTAKK fyrir mig! Tæplega 100 sýningar að baki, framkoma út um allan bæ síðasta árið og mörg þúsund áhorfendur! Þetta er búið að vera eitt það skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér. Það verður hægt að bóka Ronju áfram á næsta ári þegar hún er búin að losa sig við bumbuna A post shared by (@salkaeyfeld) on Sep 29, 2019 at 7:29am PDT Vilhelm Anton Jónsson og Selma Björnsdóttir voru veislustjórar á árshátíð ÁTVR. View this post on InstagramAlltaf geggjað að veislustýra með queen @selmabjorns 100% onit! A post shared by Vilhelm Anton Jónsson (@vilhelmanton) on Sep 29, 2019 at 4:49am PDT Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson klæddi sig upp fyrir The Distinguished Gentleman's Ride. View this post on InstagramGetting ready for the DGR2019 in Reykjavik, Iceland #dgr2019 #distinguishedgentlemansride #101reykjavik #iceland #svartpilen701 #rubyhelmet #photoamþ A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Sep 29, 2019 at 10:28am PDT Blásið var til stórtónleika í Lindakirkju þar sem þau Gói, Greta Salóme, Svala Björgvins og austurríska stórstjarnan Cesár Sampson fluttu alla tónlistina úr kvikmyndinni The Greatest Showman ásamt kór Lindakirkju, Barnakór Lindakirkju og hljómsveit. Svala Björgvins fór síðan með stjúpsyni sínum á leiksýningjuna Ronja ræningjadóttir í gær. View this post on InstagramThe greatest showman A post shared by SVALA (@svalakali) on Sep 28, 2019 at 11:55am PDT Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skelltu sér í brunch á The Ivy í Manchester. View this post on InstagramBae&Brunch A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Sep 29, 2019 at 8:15am PDT Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, skemmti sér mjög vel með vinkonum sínum í Kaupmannahöfn um helgina . View this post on Instagramnot from paris, madame A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Sep 29, 2019 at 6:53am PDT View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Sep 28, 2019 at 11:06am PDT Knattspyrnumaðurinn og fyrirlesarinn Bergsveinn Ólafsson skellti sér til New York og fer þaðan til Mexíkó. View this post on InstagramNew York- Next up: A post shared by B E G G I Ó L A F S (@beggiolafs) on Sep 28, 2019 at 8:05am PDT Hatarinn Matthías Tryggvi Haraldsson og Kristlín Dís Ingilínardóttir njóta lífsins í Grikklandi. View this post on InstagramJibbí! A post shared by Matthías Tryggvi (@matthiasharaldsson) on Sep 28, 2019 at 11:24am PDT Hjónin Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir skelltu sér á Seyðisfjörð. View this post on InstagramSeyðisfjörður A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Sep 30, 2019 at 2:21am PDT Píanóleikarinn Víkingur Ólafsson kom fram í Istanbul. View this post on InstagramA few impressions from Istanbul recital last night @zorlu_psm photos: @cem_gultepe #víkingurólafsson #istanbul #piano #recital #bach #glass #rameau A post shared by Víkingur Ólafsson (@vikingurolafsson) on Sep 27, 2019 at 9:17pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir alltaf stórglæsileg. View this post on Instagramyou are gold baby A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Sep 29, 2019 at 5:28am PDT Frosti Logason og félagar hans fóru út að borða á Sushi Social og var um að ræða mikla vinaveislu. View this post on InstagramVinaveisla A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Sep 29, 2019 at 1:47pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf átti heldur betur góðan sunnudag. View this post on InstagramHow's your Sunday? A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Sep 29, 2019 at 9:58am PDT Róbert Wessman bauð draumaliði Alvogen í veislu í Frakklandi. View this post on InstagramAlvogen dream team in France A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Sep 29, 2019 at 11:50am PDT Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður KR, í körfubolta fagnaði afmæli sínum með Katrínu Kristinsdóttur. Þau fóru saman út að borða á Fiskmarkaðinn. View this post on Instagram A post shared by Matthías Orri Sigurðarson (@matosig) on Sep 29, 2019 at 1:20pm PDT Stjörnulífið Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Textaverkaæði í poppinu Lífið Eva flutt inn í verðlaunahús Kára Lífið Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Lífið Fleiri fréttir Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Textaverkaæði í poppinu Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Sjá meira
Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. Allt er þetta fólk sem á það sameiginlegt að vera með mörg þúsund fylgjendur á miðlinum og hér að neðan má sjá hvað er helst að frétta hjá þessu áhugaverða fólki. Salka Sól lék Ronju í síðasta sinn í bili. Hún á von á barni og lék Ronju í tæplega hundrað skipti. View this post on InstagramTAKK fyrir mig! Tæplega 100 sýningar að baki, framkoma út um allan bæ síðasta árið og mörg þúsund áhorfendur! Þetta er búið að vera eitt það skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér. Það verður hægt að bóka Ronju áfram á næsta ári þegar hún er búin að losa sig við bumbuna A post shared by (@salkaeyfeld) on Sep 29, 2019 at 7:29am PDT Vilhelm Anton Jónsson og Selma Björnsdóttir voru veislustjórar á árshátíð ÁTVR. View this post on InstagramAlltaf geggjað að veislustýra með queen @selmabjorns 100% onit! A post shared by Vilhelm Anton Jónsson (@vilhelmanton) on Sep 29, 2019 at 4:49am PDT Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson klæddi sig upp fyrir The Distinguished Gentleman's Ride. View this post on InstagramGetting ready for the DGR2019 in Reykjavik, Iceland #dgr2019 #distinguishedgentlemansride #101reykjavik #iceland #svartpilen701 #rubyhelmet #photoamþ A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Sep 29, 2019 at 10:28am PDT Blásið var til stórtónleika í Lindakirkju þar sem þau Gói, Greta Salóme, Svala Björgvins og austurríska stórstjarnan Cesár Sampson fluttu alla tónlistina úr kvikmyndinni The Greatest Showman ásamt kór Lindakirkju, Barnakór Lindakirkju og hljómsveit. Svala Björgvins fór síðan með stjúpsyni sínum á leiksýningjuna Ronja ræningjadóttir í gær. View this post on InstagramThe greatest showman A post shared by SVALA (@svalakali) on Sep 28, 2019 at 11:55am PDT Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skelltu sér í brunch á The Ivy í Manchester. View this post on InstagramBae&Brunch A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Sep 29, 2019 at 8:15am PDT Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, skemmti sér mjög vel með vinkonum sínum í Kaupmannahöfn um helgina . View this post on Instagramnot from paris, madame A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Sep 29, 2019 at 6:53am PDT View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Sep 28, 2019 at 11:06am PDT Knattspyrnumaðurinn og fyrirlesarinn Bergsveinn Ólafsson skellti sér til New York og fer þaðan til Mexíkó. View this post on InstagramNew York- Next up: A post shared by B E G G I Ó L A F S (@beggiolafs) on Sep 28, 2019 at 8:05am PDT Hatarinn Matthías Tryggvi Haraldsson og Kristlín Dís Ingilínardóttir njóta lífsins í Grikklandi. View this post on InstagramJibbí! A post shared by Matthías Tryggvi (@matthiasharaldsson) on Sep 28, 2019 at 11:24am PDT Hjónin Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir skelltu sér á Seyðisfjörð. View this post on InstagramSeyðisfjörður A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Sep 30, 2019 at 2:21am PDT Píanóleikarinn Víkingur Ólafsson kom fram í Istanbul. View this post on InstagramA few impressions from Istanbul recital last night @zorlu_psm photos: @cem_gultepe #víkingurólafsson #istanbul #piano #recital #bach #glass #rameau A post shared by Víkingur Ólafsson (@vikingurolafsson) on Sep 27, 2019 at 9:17pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir alltaf stórglæsileg. View this post on Instagramyou are gold baby A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Sep 29, 2019 at 5:28am PDT Frosti Logason og félagar hans fóru út að borða á Sushi Social og var um að ræða mikla vinaveislu. View this post on InstagramVinaveisla A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on Sep 29, 2019 at 1:47pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf átti heldur betur góðan sunnudag. View this post on InstagramHow's your Sunday? A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Sep 29, 2019 at 9:58am PDT Róbert Wessman bauð draumaliði Alvogen í veislu í Frakklandi. View this post on InstagramAlvogen dream team in France A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Sep 29, 2019 at 11:50am PDT Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður KR, í körfubolta fagnaði afmæli sínum með Katrínu Kristinsdóttur. Þau fóru saman út að borða á Fiskmarkaðinn. View this post on Instagram A post shared by Matthías Orri Sigurðarson (@matosig) on Sep 29, 2019 at 1:20pm PDT
Stjörnulífið Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Textaverkaæði í poppinu Lífið Eva flutt inn í verðlaunahús Kára Lífið Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Lífið Fleiri fréttir Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Textaverkaæði í poppinu Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Sjá meira