Takk Bryndís Anna Claessen skrifar 9. október 2019 15:34 „Hugsaðu um af hverju þú ert að gera það sem þú gerir” - Bryndís LífÉg lenti í skammarkróknum. Hefði ég ekki átt að nafngreina? Klárlega.Fannst hún og greinin hennar svo flott og viðmótið áhugavert að þess vegna notaði ég hana sem dæmi. My bad! Ég las greinina út frá DV og var í sjokki. Var ég vondi kallinn? Lagði ég í einelti? Ég sem var lögð í einelti og vil alltaf hafa alla með og byggja aðra upp ... ekki brjóta niður. Ég sem starfa við danskennslu, sem skemmtikraftur og markþjálfun, starfa við að gleðja fólk. Ég sem er í Dale Carnegie að segja öðrum: „Ekki fordæma.” Braut ég á einhverjum? Áts! Hvað gerir maður þá? Þegar maður hefur gert eitthvað rangt?Anna Claessen biður Bryndísi Líf afsökunar.Biðjast fyrirgefningar. ✔️Sendi strax skeyti. Og biðst hér með fyrirgefningar. Ætlaði aldrei að særa neinn. Þetta voru í raun mínar pælingar! „Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Jafn mörg læk og samfélagsmiðlastjörnurnar sem sýna allan sinn líkama? Hvernig myndi þér ef litla systir eða frænka myndi deila svona efni af líkama þeirra?” Í staðinn notaði ég íslenska fallega konu sem dæmi og var tekin fyrir það. Skiljanlega! Þetta var ekki fallega gert og ég er miður mín. Bryndís á hrós skilið hvernig hún tók þessu. Takk Bryndís fyrir að sýna mér mína fordóma. Ég er hrædd. Hrædd um litlu frænkur mínar sjái svona, bera það saman við þeirra líkama, fari að hata hann eða fari í hina áttina og fækki fötum til þess að fleiri like. Meiri ást og stuðning. Það er hræðslan, og þannig urðu til fordómarnir. Hvað lærði ég á þessu? Ekki dæma! Sjáðu frekar hvað þessi hegðun er í raun og veru að segja þér um þig og þína hræðslu og farðu að vinna í því. Takk Bryndís. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. 3. október 2019 10:00 Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? 8. október 2019 09:30 Mest lesið Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson Skoðun 100 þúsund á mánuði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson Skoðun Með háskólapróf til að snýta og skeina? Hildur Sólmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Skoðun Á réttri leið Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Íslenskt loftslagsflóttafólk og kosningarnar Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á degi barnsins Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið og flokkarnir Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Frelsi eykur fjölbreytni og er hvetjandi fyrir samfélagið Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn treystir ekki Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hvar býr lýðræðið? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Óraunhæf tilboð Jón Hákon Halldórsson skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – skynsamlegt val fyrir framtíðina Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Okkar plan virkar - þetta er allt að koma! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Dagur mannréttinda barna 20. nóvember Salvör Nordal skrifar Skoðun Tillaga í sjókvíaeldismálum Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Við kjósum velferð dýra Kristinn Hugason skrifar Sjá meira
„Hugsaðu um af hverju þú ert að gera það sem þú gerir” - Bryndís LífÉg lenti í skammarkróknum. Hefði ég ekki átt að nafngreina? Klárlega.Fannst hún og greinin hennar svo flott og viðmótið áhugavert að þess vegna notaði ég hana sem dæmi. My bad! Ég las greinina út frá DV og var í sjokki. Var ég vondi kallinn? Lagði ég í einelti? Ég sem var lögð í einelti og vil alltaf hafa alla með og byggja aðra upp ... ekki brjóta niður. Ég sem starfa við danskennslu, sem skemmtikraftur og markþjálfun, starfa við að gleðja fólk. Ég sem er í Dale Carnegie að segja öðrum: „Ekki fordæma.” Braut ég á einhverjum? Áts! Hvað gerir maður þá? Þegar maður hefur gert eitthvað rangt?Anna Claessen biður Bryndísi Líf afsökunar.Biðjast fyrirgefningar. ✔️Sendi strax skeyti. Og biðst hér með fyrirgefningar. Ætlaði aldrei að særa neinn. Þetta voru í raun mínar pælingar! „Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Jafn mörg læk og samfélagsmiðlastjörnurnar sem sýna allan sinn líkama? Hvernig myndi þér ef litla systir eða frænka myndi deila svona efni af líkama þeirra?” Í staðinn notaði ég íslenska fallega konu sem dæmi og var tekin fyrir það. Skiljanlega! Þetta var ekki fallega gert og ég er miður mín. Bryndís á hrós skilið hvernig hún tók þessu. Takk Bryndís fyrir að sýna mér mína fordóma. Ég er hrædd. Hrædd um litlu frænkur mínar sjái svona, bera það saman við þeirra líkama, fari að hata hann eða fari í hina áttina og fækki fötum til þess að fleiri like. Meiri ást og stuðning. Það er hræðslan, og þannig urðu til fordómarnir. Hvað lærði ég á þessu? Ekki dæma! Sjáðu frekar hvað þessi hegðun er í raun og veru að segja þér um þig og þína hræðslu og farðu að vinna í því. Takk Bryndís.
Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. 3. október 2019 10:00
Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? 8. október 2019 09:30
Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar