Björn Ingi og Kolfinna Von á meðal þúsunda á Jókernum Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2019 17:30 Fjölmargir sáu Joker um helgina Myndir/mummi lú Rúmlega fjórtán þúsund manns komu sáu Joker á Íslandi um helgina, með forsýningum á fimmtudagskvöld. Myndin halaði inn yfir 20 milljónir króna í miðasölu. Þetta er stærsta opnun á Warner Bros mynd á Íslandi, líkt og í 40 öðrum löndum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfilm. Myndin halaði inn 93,5 milljónum dollara í Bandaríkjunum og yfir 234 milljónir dollar á heimsvísu. Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið í Joker og Hildur Guðnadóttir hefur fengið mikið lof fyrir tónlistina sem hún samdi fyrir verkið. Á fimmtudaginn var sérstök hátíðarforsýning á Joker og mættu fjölmargir og voru augljóslega mjög spennt fyrir myndinni. Hjónin Björn Ingi Hrafnsson og Kolfinna Von mættu og voru greinilega spennt. Dansparið Manúela Ósk og Jón Eyþór Gottskálkson verða saman í Allir geta dansað í vetur. Útvarpsmennirnir Orri, Andri Freyr og Matti mættu með góða skapið. Binni Löve mætti ásamt félaga sínum. Ólafur Sigurgeirsson og Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrástjóri Stöðvar 2, létu sig ekki vanta. Samfélagsmiðlastjörnurnar Jóhanna Helga og Sunneva Eir glæsilegar á forsýningu. Jón Gunnar Geirdal í fíling í Sambíóunum Egilshöll. Troðfullt á Joker. Yfir fjórtán þúsund manns hafa séð myndina. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Rúmlega fjórtán þúsund manns komu sáu Joker á Íslandi um helgina, með forsýningum á fimmtudagskvöld. Myndin halaði inn yfir 20 milljónir króna í miðasölu. Þetta er stærsta opnun á Warner Bros mynd á Íslandi, líkt og í 40 öðrum löndum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfilm. Myndin halaði inn 93,5 milljónum dollara í Bandaríkjunum og yfir 234 milljónir dollar á heimsvísu. Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið í Joker og Hildur Guðnadóttir hefur fengið mikið lof fyrir tónlistina sem hún samdi fyrir verkið. Á fimmtudaginn var sérstök hátíðarforsýning á Joker og mættu fjölmargir og voru augljóslega mjög spennt fyrir myndinni. Hjónin Björn Ingi Hrafnsson og Kolfinna Von mættu og voru greinilega spennt. Dansparið Manúela Ósk og Jón Eyþór Gottskálkson verða saman í Allir geta dansað í vetur. Útvarpsmennirnir Orri, Andri Freyr og Matti mættu með góða skapið. Binni Löve mætti ásamt félaga sínum. Ólafur Sigurgeirsson og Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrástjóri Stöðvar 2, létu sig ekki vanta. Samfélagsmiðlastjörnurnar Jóhanna Helga og Sunneva Eir glæsilegar á forsýningu. Jón Gunnar Geirdal í fíling í Sambíóunum Egilshöll. Troðfullt á Joker. Yfir fjórtán þúsund manns hafa séð myndina.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira