Rappari varð fyrir árás á tónleikum BBC Sylvía Hall skrifar 6. október 2019 11:11 Krept þakkaði aðdáendum sínum stuðninginn á Twitter-síðu sinni og sagðist snúa aftur fyrr en varir. Vísir/Getty Tónleikum BBC 1Xtra live í Birmingham í gær var skyndilega aflýst eftir að rapparinn Krept varð fyrir árás baksviðs. Lögreglan leitar nú vitna að árásinni. Uppselt var á tónleikana og áttu tónlistarmenn á borð við French Montana og Wizkid að koma fram fyrir framan hátt í sextán þúsund manns. Krept, sem er meðlimur rapptvíeykisins Krept and Konan, var þó ekki á meðal þeirra sem áttu að koma fram á tónleikunum. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu en útsendingin var stöðvuð eftir árásina. Í yfirlýsingu frá BBC kemur fram að þeim þyki miður að aflýsa tónleikunum en öryggismál væru í forgangi. Þá hörmuðu þeir að slíkt kæmi fyrir gest á tónleikum þeirra. Rapparinn hlaut djúpan skurð eftir árásina en viðbragðsaðilar voru á staðnum sem hlúðu að honum og þurfti hann því ekki að fara á sjúkrahús til aðhlynningar. Í færslu á Twitter-síðu sinni sagðist rapparinn vera við góða heilsu og hann myndi „snúa aftur fyrr en varir“.My people thanks for the messages Im good, ill be back in no time. God was with me trust me. Cant keep a good man down — I SPY OUT NOW (@kreptplaydirty) October 6, 2019 Bretland England Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Sjá meira
Tónleikum BBC 1Xtra live í Birmingham í gær var skyndilega aflýst eftir að rapparinn Krept varð fyrir árás baksviðs. Lögreglan leitar nú vitna að árásinni. Uppselt var á tónleikana og áttu tónlistarmenn á borð við French Montana og Wizkid að koma fram fyrir framan hátt í sextán þúsund manns. Krept, sem er meðlimur rapptvíeykisins Krept and Konan, var þó ekki á meðal þeirra sem áttu að koma fram á tónleikunum. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu en útsendingin var stöðvuð eftir árásina. Í yfirlýsingu frá BBC kemur fram að þeim þyki miður að aflýsa tónleikunum en öryggismál væru í forgangi. Þá hörmuðu þeir að slíkt kæmi fyrir gest á tónleikum þeirra. Rapparinn hlaut djúpan skurð eftir árásina en viðbragðsaðilar voru á staðnum sem hlúðu að honum og þurfti hann því ekki að fara á sjúkrahús til aðhlynningar. Í færslu á Twitter-síðu sinni sagðist rapparinn vera við góða heilsu og hann myndi „snúa aftur fyrr en varir“.My people thanks for the messages Im good, ill be back in no time. God was with me trust me. Cant keep a good man down — I SPY OUT NOW (@kreptplaydirty) October 6, 2019
Bretland England Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Sjá meira