Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sylvía Hall skrifar 6. október 2019 10:01 Frá fyrri mótmælum hópsins. Vísir/EPA Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. Aðgerðirnar beindust að loftslagsaðgerðahópnum Extinction Rebellion vegna fyrirhugaðra mótmæla þeirra í borginni á mánudag. Í frétt Reuters um málið kemur fram að lögregla hafi brotið niður hurð í húsakynnum hópsins og handtekið fólkið. Var fólkið handtekið vegna gruns um raskanir almannahagsmunum með aðgerðum sínum en hópurinn hafði áður skipulagt ellefu daga mótmæli í aprílmánuði sem hafði áhrif á almenningssamgöngur og vegi. Hópurinn hefur verið áberandi undanfarið en á fimmtudag vakti það heimsathygli þegar meðlimir reyndu að sprauta rauðlituðu vatni á breska fjármálaráðuneytið úr slökkviliðsbíl. Vatnið átti að tákna blóð og vekja athygli á aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Uppátækið fór ekki betur en svo að meðlimir misstu stjórn á slöngunni og endaði vatnið mestallt á stéttinni.Extinction Rebellion hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að handtökur gærdagsins væru til marks um auknar fyrirbyggjandi aðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar og lögreglu og litu yfirvöld því á hópinn sem „alvöru mótstöðuafl“. Þau kalla eftir því að ríkisstjórnin beini sjónum sínum að loftslagsvandanum sem sé ógn við alla íbúa heimsins. Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23. september 2019 14:21 Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. 25. ágúst 2019 21:00 Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. 13. ágúst 2019 11:20 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. Aðgerðirnar beindust að loftslagsaðgerðahópnum Extinction Rebellion vegna fyrirhugaðra mótmæla þeirra í borginni á mánudag. Í frétt Reuters um málið kemur fram að lögregla hafi brotið niður hurð í húsakynnum hópsins og handtekið fólkið. Var fólkið handtekið vegna gruns um raskanir almannahagsmunum með aðgerðum sínum en hópurinn hafði áður skipulagt ellefu daga mótmæli í aprílmánuði sem hafði áhrif á almenningssamgöngur og vegi. Hópurinn hefur verið áberandi undanfarið en á fimmtudag vakti það heimsathygli þegar meðlimir reyndu að sprauta rauðlituðu vatni á breska fjármálaráðuneytið úr slökkviliðsbíl. Vatnið átti að tákna blóð og vekja athygli á aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Uppátækið fór ekki betur en svo að meðlimir misstu stjórn á slöngunni og endaði vatnið mestallt á stéttinni.Extinction Rebellion hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að handtökur gærdagsins væru til marks um auknar fyrirbyggjandi aðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar og lögreglu og litu yfirvöld því á hópinn sem „alvöru mótstöðuafl“. Þau kalla eftir því að ríkisstjórnin beini sjónum sínum að loftslagsvandanum sem sé ógn við alla íbúa heimsins.
Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23. september 2019 14:21 Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. 25. ágúst 2019 21:00 Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. 13. ágúst 2019 11:20 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23. september 2019 14:21
Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. 25. ágúst 2019 21:00
Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. 13. ágúst 2019 11:20