2,2 milljarða tap hjá Arnarlaxi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2019 23:42 Frá sjókvíum Arnarlax í Arnarfirði. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson, Laxeldisfyrirtækið Arnarlax skilaði 16 milljóna evra tapi á síðasta rekstrarári, eða tæplega 2,2 milljörðum íslenskra króna. Þetta kemur fram í frétt á vef Viðskiptablaðsins. Segir þar að árið 2017 hafi tap fyrirtækisins verið 587 þúsund evrur. Rekstrartekjur drógust saman úr 67 milljónum evra árið 2017, niður í 42 milljónir evra árið 2018. EBITDA afkoma félagsins var neikvæð um þrjár milljónir evra samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Þar kemur fram að eignir Laxeldisfyrirtækisins námu 106 milljónum evra og eigið fé 58 milljónum evra en skuldir námu 47 milljónum evra. Laun og launatengd gjöld voru 8,4 milljónum evra. Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, jók við hlut sinn í laxeldinu á þessu ári. Hlutur Gyðu, fjárfestingafélags hans, jókst úr 2,4 prósentum í 4,8 prósent. Þetta kom fram á hluthafalista sem birtist í síðustu viku, sem er sá fyrsti sem birtist eftir að norski laxeldisrisinn SalMar eignaðist meirihluta í Arnarlaxi með kaupum á bréfum TM og Fiskisunds. SalMar á 59 prósenta hlut í Arnarlaxi, samkvæmt hluthafalistanum. Vísir greindi frá því í febrúar að Salmar jók hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna. Þá var fyrirtækið metið á 21 milljarð króna. Fiskeldi Vesturbyggð Tengdar fréttir Andstæðingar sjókvíaeldis boða átök Mikil ólga í röðum umhverfisverndarsinna vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs. 8. mars 2019 14:41 Kjartan bætir við sig í Arnarlaxi Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, hefur aukið við hlut sinn í laxeldinu. 25. september 2019 08:00 Fleiri leggjast á árarnar gegn fiskeldi í opnum sjókvíum Fyrirtæki og umhverfissamtök lýsa yfir stuðningi við baráttuna gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Veitingamaður sem rekur fjóra veitingastaði í miðborginni segir erlenda viðskiptavini vilja hreina framleiðslu á matvælum og segir orðspor landsins í húfi. Það skipti máli hvaðan hráefnið kemur. 12. júní 2019 06:15 Salmar vill greiða út 36 milljarða arð Mikill hagnaður í laxeldinu. 11. apríl 2019 09:45 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Laxeldisfyrirtækið Arnarlax skilaði 16 milljóna evra tapi á síðasta rekstrarári, eða tæplega 2,2 milljörðum íslenskra króna. Þetta kemur fram í frétt á vef Viðskiptablaðsins. Segir þar að árið 2017 hafi tap fyrirtækisins verið 587 þúsund evrur. Rekstrartekjur drógust saman úr 67 milljónum evra árið 2017, niður í 42 milljónir evra árið 2018. EBITDA afkoma félagsins var neikvæð um þrjár milljónir evra samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Þar kemur fram að eignir Laxeldisfyrirtækisins námu 106 milljónum evra og eigið fé 58 milljónum evra en skuldir námu 47 milljónum evra. Laun og launatengd gjöld voru 8,4 milljónum evra. Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, jók við hlut sinn í laxeldinu á þessu ári. Hlutur Gyðu, fjárfestingafélags hans, jókst úr 2,4 prósentum í 4,8 prósent. Þetta kom fram á hluthafalista sem birtist í síðustu viku, sem er sá fyrsti sem birtist eftir að norski laxeldisrisinn SalMar eignaðist meirihluta í Arnarlaxi með kaupum á bréfum TM og Fiskisunds. SalMar á 59 prósenta hlut í Arnarlaxi, samkvæmt hluthafalistanum. Vísir greindi frá því í febrúar að Salmar jók hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna. Þá var fyrirtækið metið á 21 milljarð króna.
Fiskeldi Vesturbyggð Tengdar fréttir Andstæðingar sjókvíaeldis boða átök Mikil ólga í röðum umhverfisverndarsinna vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs. 8. mars 2019 14:41 Kjartan bætir við sig í Arnarlaxi Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, hefur aukið við hlut sinn í laxeldinu. 25. september 2019 08:00 Fleiri leggjast á árarnar gegn fiskeldi í opnum sjókvíum Fyrirtæki og umhverfissamtök lýsa yfir stuðningi við baráttuna gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Veitingamaður sem rekur fjóra veitingastaði í miðborginni segir erlenda viðskiptavini vilja hreina framleiðslu á matvælum og segir orðspor landsins í húfi. Það skipti máli hvaðan hráefnið kemur. 12. júní 2019 06:15 Salmar vill greiða út 36 milljarða arð Mikill hagnaður í laxeldinu. 11. apríl 2019 09:45 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Andstæðingar sjókvíaeldis boða átök Mikil ólga í röðum umhverfisverndarsinna vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs. 8. mars 2019 14:41
Kjartan bætir við sig í Arnarlaxi Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, hefur aukið við hlut sinn í laxeldinu. 25. september 2019 08:00
Fleiri leggjast á árarnar gegn fiskeldi í opnum sjókvíum Fyrirtæki og umhverfissamtök lýsa yfir stuðningi við baráttuna gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Veitingamaður sem rekur fjóra veitingastaði í miðborginni segir erlenda viðskiptavini vilja hreina framleiðslu á matvælum og segir orðspor landsins í húfi. Það skipti máli hvaðan hráefnið kemur. 12. júní 2019 06:15