Kári: Verður spennandi að vakna í fyrramálið Benedikt Grétarsson skrifar 3. október 2019 21:48 Kári er aftur kominn í rautt. vísir/anton „Það er mjög gaman að vera kominn aftur heim og sömuleiðis að vera kominn aftur á körfuboltavöllinn. Ég lék síðast keppnisleik fyrir ca. 11 mánuðum síðan og þetta síðasta ár hefur bara verið mjög langt og erfitt. Ég er búinn að læra mikið á þessum tíma og ekki síst á sjálfan mig,“ sagði Kári Jónsson eftir öruggan 105-84 sigur Hauka gegn Þór Akureyri í fyrstu umferð Dominosdeildarinnar í körfubolta. Kári var besti maður vallarins og skoraði 34 stig. Kári hefur verið að glíma við erfið meiðsli í töluverðan tíma og því ekki úr vegi að spyrja um líkamlegt ástand kappans .„Ég er bara ágætur sko. Það vantar alveg upp á leikform og maður verður mjög þreyttur á skömmum tíma en það kemur bara hægt og rólega. Þetta eru svona hlutir sem þurfa að koma af sjálfu sér með fleiri æfingum og fleiri endurtekningum. Núna líður mér mjög vel en það verður spennandi að sjá hvernig mér líður í fyrramálið,“ sagði Kári brosandi. Það var áberandi að Haukamenn virkuðu glaðir og jákvæðir á vellinum, ekki síst Kári. „Fyrir okkur sem lið er það algjört lyilatriði að njóta þess að spila körfubolta og hafa gaman af hlutunum. Ef það tekst, þá gengur allt aðeins betur . Við erum alveg meðvitaðir um að við þurfum að bæta helling af hlutum en við erum að vinna í því. Við erum með nýjan þjálfara og slatta af nýjum leikmönnum. Takturinn í liðinu kemur hægt og rólega og við þurfum að sýna þolinmæði,“ sagði þreyttur Kári að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Sjá meira
„Það er mjög gaman að vera kominn aftur heim og sömuleiðis að vera kominn aftur á körfuboltavöllinn. Ég lék síðast keppnisleik fyrir ca. 11 mánuðum síðan og þetta síðasta ár hefur bara verið mjög langt og erfitt. Ég er búinn að læra mikið á þessum tíma og ekki síst á sjálfan mig,“ sagði Kári Jónsson eftir öruggan 105-84 sigur Hauka gegn Þór Akureyri í fyrstu umferð Dominosdeildarinnar í körfubolta. Kári var besti maður vallarins og skoraði 34 stig. Kári hefur verið að glíma við erfið meiðsli í töluverðan tíma og því ekki úr vegi að spyrja um líkamlegt ástand kappans .„Ég er bara ágætur sko. Það vantar alveg upp á leikform og maður verður mjög þreyttur á skömmum tíma en það kemur bara hægt og rólega. Þetta eru svona hlutir sem þurfa að koma af sjálfu sér með fleiri æfingum og fleiri endurtekningum. Núna líður mér mjög vel en það verður spennandi að sjá hvernig mér líður í fyrramálið,“ sagði Kári brosandi. Það var áberandi að Haukamenn virkuðu glaðir og jákvæðir á vellinum, ekki síst Kári. „Fyrir okkur sem lið er það algjört lyilatriði að njóta þess að spila körfubolta og hafa gaman af hlutunum. Ef það tekst, þá gengur allt aðeins betur . Við erum alveg meðvitaðir um að við þurfum að bæta helling af hlutum en við erum að vinna í því. Við erum með nýjan þjálfara og slatta af nýjum leikmönnum. Takturinn í liðinu kemur hægt og rólega og við þurfum að sýna þolinmæði,“ sagði þreyttur Kári að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Sjá meira