Slökkviliðið tók þátt í Tetris-áskoruninni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 17. október 2019 21:45 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í nýjasta æðinu á Internetinu í dag, svokallaðri Tetris-áskorun. Öllum búnaði úr nýju slökkviliðsbílunum var stillt upp líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Stöð 2 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í nýjasta æðinu á Internetinu í dag, svokallaðri Tetris-áskorun. Öllum búnaði úr nýju slökkviliðsbílunum var stillt upp líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Fjölmargar sveitir víða um heima hafa tekið þátt í Tetris-áskoruninni að undanförnu, en þá stilla menn sér upp með öllum sínum búnaði líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Þá hafa fleiri fylgt á eftir og nær daglega bætast nýjar myndir af gjörningnum á samfélagsmiðlum. Áskorunin hefur einnig náð hingað til lands. „Það er búið að ganga á milli aðila smá keppni í að taka myndir ofan frá af bílunum af öllum þeim búnaði sem er á þeim,“ segir Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Bílinn sem notaður var í gjörningnum í dag er einn af nýju bílum slökkviliðsins sem tekinn verður í notkun á næstunni. „Á þessum bíl eru auk, slöngu og stúta og ýmislegs sem hefur með vatnsöflun og slökkvistarf að gera, búnaður til reyklosunar, til að losa fastklemmt fólk úr bílslysum til dæmis. Þetta er mjög viðamikill búnaður og það kemur okkur svolítið á óvart hvað þetta er mikið,“ segir Birgir.Birgir segir að slökkviliðsmönnum hafi þótt gaman að því að taka þátt í áskoruninni. „Okkur finnst þetta svo frábært til að sýna almenningi hvað þetta er sem er á bílunum,“ segir Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Innlent Fleiri fréttir Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í nýjasta æðinu á Internetinu í dag, svokallaðri Tetris-áskorun. Öllum búnaði úr nýju slökkviliðsbílunum var stillt upp líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Fjölmargar sveitir víða um heima hafa tekið þátt í Tetris-áskoruninni að undanförnu, en þá stilla menn sér upp með öllum sínum búnaði líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða. Þá hafa fleiri fylgt á eftir og nær daglega bætast nýjar myndir af gjörningnum á samfélagsmiðlum. Áskorunin hefur einnig náð hingað til lands. „Það er búið að ganga á milli aðila smá keppni í að taka myndir ofan frá af bílunum af öllum þeim búnaði sem er á þeim,“ segir Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Bílinn sem notaður var í gjörningnum í dag er einn af nýju bílum slökkviliðsins sem tekinn verður í notkun á næstunni. „Á þessum bíl eru auk, slöngu og stúta og ýmislegs sem hefur með vatnsöflun og slökkvistarf að gera, búnaður til reyklosunar, til að losa fastklemmt fólk úr bílslysum til dæmis. Þetta er mjög viðamikill búnaður og það kemur okkur svolítið á óvart hvað þetta er mikið,“ segir Birgir.Birgir segir að slökkviliðsmönnum hafi þótt gaman að því að taka þátt í áskoruninni. „Okkur finnst þetta svo frábært til að sýna almenningi hvað þetta er sem er á bílunum,“ segir Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.
Slökkvilið Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Innlent Fleiri fréttir Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Sjá meira